Hamilton: Yfirburðir Vettel eru farnir að svæfa áhorfendur Stefán Árni Pálsson skrifar 7. október 2013 21:15 Sebastian Vettel nordicphotos / getty Ökuþórinn Lewis Hamilton vill meina að yfirburðir Sebastian Vettel í Formúlu 1 kappakstrinum um þessar mundir sé að svæfa áhorfendur og að áhuginn á keppnunum sé að minnka. Vettal vann fjórða mótið í röð um helgina og gæti bráðlega orðið heimsmeistari fjórða árið í röð en Þjóðverjinn getur tryggt sér heimsmeistaratitilinn í Japan um næstu helgi. Það eru samt sem áður enn fjögur mót skipulögð í upphafi ársins 2014 og því lítil spennan framundan. „Ég vorkenni í raun áhorfendum,“ sagði Hamilton. „Þetta minnir mann á gullaldarár Michael Schumacher og oft á tíðum ekki mikil spenna í hverjum kappakstri.“ „Ég man þá eftir því að maður vaknaði til að sjá upphaf kappakstursins og síðan fór maður bara aftur að sofa, maður vissi alltaf hver myndi vinna.“ Formúla Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Ökuþórinn Lewis Hamilton vill meina að yfirburðir Sebastian Vettel í Formúlu 1 kappakstrinum um þessar mundir sé að svæfa áhorfendur og að áhuginn á keppnunum sé að minnka. Vettal vann fjórða mótið í röð um helgina og gæti bráðlega orðið heimsmeistari fjórða árið í röð en Þjóðverjinn getur tryggt sér heimsmeistaratitilinn í Japan um næstu helgi. Það eru samt sem áður enn fjögur mót skipulögð í upphafi ársins 2014 og því lítil spennan framundan. „Ég vorkenni í raun áhorfendum,“ sagði Hamilton. „Þetta minnir mann á gullaldarár Michael Schumacher og oft á tíðum ekki mikil spenna í hverjum kappakstri.“ „Ég man þá eftir því að maður vaknaði til að sjá upphaf kappakstursins og síðan fór maður bara aftur að sofa, maður vissi alltaf hver myndi vinna.“
Formúla Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira