Katrín Olga Jóhannesdóttir, ein valdamesta konan í íslensku viðskiptalífi, segir að leiðandi fyrirtæki á íslenskum markaði séu ekki í samkeppni innanlands heldur við alþjóðleg stórfyrirtæki. Katrín Olga, sem er í stjórn fjölda fyrirtækja og stofnana, kallar eftir nýjum hugsunarhætti hjá stjórnendum. Hún fer yfir þessi og fleiri mál, eins og fjármagnshöft og viðræður við Evrópusambandið, í Klinki vikunnar.
Klinkið: „Ísland er ekki eyland“
Þorbjörn Þórðarson skrifar
Mest lesið

Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar
Viðskipti innlent

Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út
Viðskipti innlent

Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera
Viðskipti erlent




Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi
Viðskipti erlent


Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu
Atvinnulíf

Hlutabréfaverð í Asíu hækkar
Viðskipti erlent