Tískuljónið Aila Wang Karen Lind skrifar 9. október 2013 10:53 Litla frænka Alexander Wang er þrátt fyrir ungan aldur fastagestur á fremsta bekk hjá frænda sínum. „Aila Wang er fjögurra ára og svaka skvísa,“ skrifar bloggarinn Karen Lind á Trendnet.is sem deilir myndum af tískuljóninu unga. Karen er þó ekki sannfærð um ágæti þess að klæða fjögurra ára barn í nýjustu trendin. „Hvar er stöðvunarskyldan í þessu tilfelli. Jú jú, hún er mjög vel dressuð en þetta er eitthvað skrýtið. Upplifi sem ég horfi á lítið barn en á sama tíma fullorðinn einstakling.“ Sjá fleiri myndir hér. Í gallaskyrtu með húfu samkvæmt nýjustu trendum. Á fremsta bekk á tískuvikunni í New York. Ljósmyndarar reyna gjarna að ná myndum af tískuljóninu unga. Sjá fleiri myndir á bloggi Karenar hér. Tíska og hönnun Trendnet Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
„Aila Wang er fjögurra ára og svaka skvísa,“ skrifar bloggarinn Karen Lind á Trendnet.is sem deilir myndum af tískuljóninu unga. Karen er þó ekki sannfærð um ágæti þess að klæða fjögurra ára barn í nýjustu trendin. „Hvar er stöðvunarskyldan í þessu tilfelli. Jú jú, hún er mjög vel dressuð en þetta er eitthvað skrýtið. Upplifi sem ég horfi á lítið barn en á sama tíma fullorðinn einstakling.“ Sjá fleiri myndir hér. Í gallaskyrtu með húfu samkvæmt nýjustu trendum. Á fremsta bekk á tískuvikunni í New York. Ljósmyndarar reyna gjarna að ná myndum af tískuljóninu unga. Sjá fleiri myndir á bloggi Karenar hér.
Tíska og hönnun Trendnet Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira