KR-ingar tryggðu sér 26. Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins á heimavelli erkifjendanna á Hlíðarenda. Ólsarar féllu eftir tap í fallbaráttuslagnum í Árbænum.
Glæsilegasta mark umferðarinnar skoraði líklega Eyjamaðurinn Aaron Spear en fjölmörg falleg mörk litu dagsins ljós. Gary Martin skoraði fallegt mark í sigri á Valsmönnum en fyrsta mark Fylkismanna í Árbænum gegn Ólsurum var vægast sagt umdeilt.
Öll mörkin má sjá í reglulegu uppgjöri Pepsi-markanna í spilaranum hér að ofan.
Uppgjörið úr 21. umferð | KR Íslandsmeistari og Ólsarar féllu
Mest lesið


„Menn vissu bara upp á sig sökina“
Körfubolti

Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United
Enski boltinn

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni
Íslenski boltinn


Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar
Íslenski boltinn



Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín
Íslenski boltinn

Fleiri fréttir

Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
