Minjagripaverslunum bannað að selja lunda, kindur og trékýr Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 23. september 2013 16:34 Vörurnar sem lagt var á tímabundið sölubann voru ekki CE-merktar, en það bendir til að varan sé ekki öruggt leikfang fyrir börn. Starfsmenn Neytendastofu fóru í sex minjagripaverslanir í miðbæ Reykjavíkur vegna ábendingar um að til sölu væru leikföng sem væru ekki í lagi. Alls voru skoðuð 22 leikföng í umræddum búðum og af þeim voru aðeins tvær vörur eða 9% í lagi. Í umræddum búðum var sett tímabundið sölubann á alls 11 vörur en á hinar níu voru gerðar athugasemdir, þar sem farið var fram á afhendingu gagna, en ekki sett á tímabundið sölubann að svo stöddu. Þær minjagripaverslanir sem hér um ræðir eru The Viking og Ísbjörninn á Laugavegi, Rammagerðin í Hafnarstræti, Islandia í Bankastræti og Thorvaldsensfélagið í Austurstræti.Samkvæmt tilkynningu frá Neytendastofu var í verslun The Viking sett tímabundið sölubann á a) lunda mjúkdýr (framleiðandi ótilgreindur), b) kind framleidda af Happy day, c) hvítan selkóp framleiddan af Happy day og d) lunda einnig framleiddan af Happy day. Í verslun Rammagerðarinnar var sett tímabundið sölubann á a) Sprella framleiddan af Kozy by Alma, b) Trékýr framleidda af leikfangaverksmiðjunni Stubbi, c) Monstrarnir brúða einnig framleidda af Kozy by Alma og d) Leikfang til þess að hengja á vagn framleitt af Made by Grandma. Í verslun Ísbjarnarins var sett tímabundið sölubann á Monstrarnir brúða framleidda af Kozy by Alma. Í verslun Thorvaldsensfélagsins var sett tímabundið sölubann á ljóshærða Dúkku (Anna) framleidda af Drífa ehf. Í verslun Islandia og Ísey var ekki sett tímabundið sölubann á neina vöru að svo stöddu. Vörurnar sem lagt var á tímabundið sölubann voru ekki CE-merktar, en það bendir til að varan sé ekki öruggt leikfang fyrir börn. En eingöngu er heimilt að setja á markað leikföng sem merkt eru með CE-merki. Einnig var nokkuð um að það vantaði framleiðanda, framleiðsluland, varúðarmerkingar auk leiðbeininga. Athygli skal þó vakin á því að engar tilkynningar hafa borist Neytendastofu um slys af völdum ofangreindra leikfanga. Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Sjá meira
Starfsmenn Neytendastofu fóru í sex minjagripaverslanir í miðbæ Reykjavíkur vegna ábendingar um að til sölu væru leikföng sem væru ekki í lagi. Alls voru skoðuð 22 leikföng í umræddum búðum og af þeim voru aðeins tvær vörur eða 9% í lagi. Í umræddum búðum var sett tímabundið sölubann á alls 11 vörur en á hinar níu voru gerðar athugasemdir, þar sem farið var fram á afhendingu gagna, en ekki sett á tímabundið sölubann að svo stöddu. Þær minjagripaverslanir sem hér um ræðir eru The Viking og Ísbjörninn á Laugavegi, Rammagerðin í Hafnarstræti, Islandia í Bankastræti og Thorvaldsensfélagið í Austurstræti.Samkvæmt tilkynningu frá Neytendastofu var í verslun The Viking sett tímabundið sölubann á a) lunda mjúkdýr (framleiðandi ótilgreindur), b) kind framleidda af Happy day, c) hvítan selkóp framleiddan af Happy day og d) lunda einnig framleiddan af Happy day. Í verslun Rammagerðarinnar var sett tímabundið sölubann á a) Sprella framleiddan af Kozy by Alma, b) Trékýr framleidda af leikfangaverksmiðjunni Stubbi, c) Monstrarnir brúða einnig framleidda af Kozy by Alma og d) Leikfang til þess að hengja á vagn framleitt af Made by Grandma. Í verslun Ísbjarnarins var sett tímabundið sölubann á Monstrarnir brúða framleidda af Kozy by Alma. Í verslun Thorvaldsensfélagsins var sett tímabundið sölubann á ljóshærða Dúkku (Anna) framleidda af Drífa ehf. Í verslun Islandia og Ísey var ekki sett tímabundið sölubann á neina vöru að svo stöddu. Vörurnar sem lagt var á tímabundið sölubann voru ekki CE-merktar, en það bendir til að varan sé ekki öruggt leikfang fyrir börn. En eingöngu er heimilt að setja á markað leikföng sem merkt eru með CE-merki. Einnig var nokkuð um að það vantaði framleiðanda, framleiðsluland, varúðarmerkingar auk leiðbeininga. Athygli skal þó vakin á því að engar tilkynningar hafa borist Neytendastofu um slys af völdum ofangreindra leikfanga.
Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Sjá meira