Spánverjinn Rafael Nadal vann í nótt sinn annan titil á Opna bandaríska meistaramótinu í Tennis en kappinn lagði Novak Djokovic í úrslitaleiknum 6-2, 3-6, 6-4 og 6-1 á Flushing Meadows-vellinum í New York.
Þetta var 13. risatitill Nadal á ferlinum og ekki amalegt að leggja manninn sem er í efsta sæti heimslistans af velli.
Nadal hefur nú alls unnið 60 mót á ferlinum. Úrslitaleikurinn í nótt var magnaður og mikil skemmtun eins svo oft á milli þessara leikmanna.
Nadal lagði Djokovic á Opna bandaríska | 13. risatitillinn í hús
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið



Lærðu að fagna eins og verðandi feður
Íslenski boltinn

„Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“
Íslenski boltinn

Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi
Íslenski boltinn

KA búið að landa fyrirliða Lyngby
Íslenski boltinn

Dæmd í bann fyrir að klípa í klof
Fótbolti


Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur
Enski boltinn

Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum
Íslenski boltinn