Kaká, leikmaður AC Milan, vill ekki taka við launagreiðslum frá ítalska félaginu á meðan hann er frá keppni vegna meiðsla.
Þessi brasilíski miðjumaður kom á ný til AC Milan frá Real Madrid í sumar en er að glíma við smávægileg meiðsli sem stendur.
Leikmaðurinn vill á þeim tíma ekki fá greidd laun frá félaginu.
Markmið Kaká er að komast eins góða leikæfingu og hann getur til að eiga möguleika á því að leika með brasilíska landsliðinu á HM í heimalandinu á næsta árið.
Kaká tekur ekki við launum meiddur
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið

Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM
Handbolti




Segir hitann á HM hættulegan
Fótbolti




Belgar kveðja EM með sigri
Fótbolti
