Hólmbert Aron Friðjónsson, leikmaður Fram, fékk gult spjald í leik liðsins gegn Þór í Pepsi-deild karla á sunnudaginn.
Magnús Þórisson, dómari leiksins, spjaldaði Hólmbert fyrir að hindra Joshua Wicks, markvörð Þórsara, að losa sig við boltann.
Skiptar skoðanir voru á ákvörðun Magnúsar dómara í Pepsi-mörkunum. Atvikið og umræðuna hjá sjá hér að ofan.
Gula spjaldið á Hólmbert Aron
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Mest lesið

„Við erum búnir að brenna skipin“
Íslenski boltinn


„Við bara brotnum“
Körfubolti

„Þetta er fyrir utan teig“
Íslenski boltinn

„Eru greinilega lið sem eru betri en við“
Körfubolti

Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust
Íslenski boltinn

„Mínir menn geta borið höfuðið hátt“
Íslenski boltinn

„Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“
Körfubolti


Daði leggur skóna á hilluna
Íslenski boltinn
Fleiri fréttir
