Æsispennandi tímataka í Belgíu Rúnar Jónsson skrifar 24. ágúst 2013 17:30 Tímatakan fyrir belgíska kappaksturinn í formulu 1, fór fram á Spa brautinni fyrr í dag, það kom á óvart að strax í fyrstu umferð, þar sem brautin var blaut, féllu út báðir ökumenn Toro Rosso, Jean Eric Vergne og Daniel Ricciardo Önnur umferð tímatökunnar var ekinn nánast á þurri braut, og má segja að ekkert óvænt hafi gerst þar. En í lokaumferðinni þar sem tíu fljótustu ökumennirnir, berjast um fremstu sætin gekk mikið á. Allir nema Paul di Resta, á Force India, sem beið á þjónustusvæðinu, fóru strax af stað á dekkjum fyrir þurra braut, en þá fór að rigna, og þurftu þeir því allir að aka aftur inn á þjónustuvæðið og fá regndekk. Á meðan fór di Resta af stað á regndekkjum, og setti fínan tíma, sem aðrir ökumenn réðu ekki við. Enda aðstæður á brautinni farnar að versna vegna bleytu. Það leit því út fyrir að Paul di Resta væri að ná sínum fyrsta ráspól á ferlinum. En í lokin á tímatökunni, þá hætti að rigna og Rosberg á Mercedes náði að komast fram úr di Resta með frábærum akstri. Webber og Vettel á Red Bull og Hamilton á Mercedes áttu eftir að skila sér í mark á lokahringnum, Webber komst fram úr Rosberg. Vettel tók svo forystuna af Webber, og það var svo Hamilton sem tók ráspólinn á síðustu stundu. Náði Hamilton þar með í fjórða ráspólinn í röð og þann fimmta á tímabilinu. Jenson Button náði besta árangri Mclaren liðsins á árinu og verður sjötti á ráslínu. Romain Grosjean sjöundi og Kimi Raikkonen áttundi á Lotus. Fernando Alonso jafnaði sinn lakasta árangur á tímabilinu og verður níundi, liðsfélagi hans hjá Ferrari, Felipe Massa tíundi. Útsendin frá kappakstrinum hefst svo kl. 11.30 á sunnudagsmorgun í beinni á Stöð 2 sport. Formúla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Tímatakan fyrir belgíska kappaksturinn í formulu 1, fór fram á Spa brautinni fyrr í dag, það kom á óvart að strax í fyrstu umferð, þar sem brautin var blaut, féllu út báðir ökumenn Toro Rosso, Jean Eric Vergne og Daniel Ricciardo Önnur umferð tímatökunnar var ekinn nánast á þurri braut, og má segja að ekkert óvænt hafi gerst þar. En í lokaumferðinni þar sem tíu fljótustu ökumennirnir, berjast um fremstu sætin gekk mikið á. Allir nema Paul di Resta, á Force India, sem beið á þjónustusvæðinu, fóru strax af stað á dekkjum fyrir þurra braut, en þá fór að rigna, og þurftu þeir því allir að aka aftur inn á þjónustuvæðið og fá regndekk. Á meðan fór di Resta af stað á regndekkjum, og setti fínan tíma, sem aðrir ökumenn réðu ekki við. Enda aðstæður á brautinni farnar að versna vegna bleytu. Það leit því út fyrir að Paul di Resta væri að ná sínum fyrsta ráspól á ferlinum. En í lokin á tímatökunni, þá hætti að rigna og Rosberg á Mercedes náði að komast fram úr di Resta með frábærum akstri. Webber og Vettel á Red Bull og Hamilton á Mercedes áttu eftir að skila sér í mark á lokahringnum, Webber komst fram úr Rosberg. Vettel tók svo forystuna af Webber, og það var svo Hamilton sem tók ráspólinn á síðustu stundu. Náði Hamilton þar með í fjórða ráspólinn í röð og þann fimmta á tímabilinu. Jenson Button náði besta árangri Mclaren liðsins á árinu og verður sjötti á ráslínu. Romain Grosjean sjöundi og Kimi Raikkonen áttundi á Lotus. Fernando Alonso jafnaði sinn lakasta árangur á tímabilinu og verður níundi, liðsfélagi hans hjá Ferrari, Felipe Massa tíundi. Útsendin frá kappakstrinum hefst svo kl. 11.30 á sunnudagsmorgun í beinni á Stöð 2 sport.
Formúla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira