Þrjú neðstu lið Pepsi-deildar karla unnu öll sigra í 12. umferð Pepsi-deildar karla og FH komst á toppinn með sigri á Keflavík.
Stjarnan vann svo góðan sigur á KR í stórslag umferðarinnar og hleypti fyrir vikið mikilli spennu í toppbaráttuna.
Öll mörk umferðarinnar má sjá í meðfylgjandi myndbandi.
Öll mörk tólftu umferðarinnar
Mest lesið
Fleiri fréttir

Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
