Stallone verður Rocky í sjöunda sinn Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 25. júlí 2013 10:32 Creed eldri (t.v.) og Balboa börðust í fyrstu tveimur Rocky-myndunum. Seinna varð Creed þjálfari Balboa. Sylvester Stallone er sagður ætla að taka að sér hlutverk boxarans Rocky Balboa í sjöunda sinn, en í þetta sinn verður hetjan í aukahlutverki. Það er Deadline sem greinir frá.Michael B. Jordan mun fara með hlutverk hins unga Creed.mynd/gettyKvikmyndin ber nafnið Creed og fjallar um afabarn Apollo Creed, fyrrverandi andstæðings Balboa, en hann hyggur á frama í hnefaleikum undir handleiðslu ítalska folans. Það er leikstjórinn Ryan Coogler (Fruitvale Station) sem verður við stjórnvölinn og hinn ungi Creed verður leikinn af Michael B. Jordan (The Wire, Chronicle). Stóra spurningin er svo auðvitað hvort Balboa sjálfur setji á sig hanskana í myndinni. Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Sylvester Stallone er sagður ætla að taka að sér hlutverk boxarans Rocky Balboa í sjöunda sinn, en í þetta sinn verður hetjan í aukahlutverki. Það er Deadline sem greinir frá.Michael B. Jordan mun fara með hlutverk hins unga Creed.mynd/gettyKvikmyndin ber nafnið Creed og fjallar um afabarn Apollo Creed, fyrrverandi andstæðings Balboa, en hann hyggur á frama í hnefaleikum undir handleiðslu ítalska folans. Það er leikstjórinn Ryan Coogler (Fruitvale Station) sem verður við stjórnvölinn og hinn ungi Creed verður leikinn af Michael B. Jordan (The Wire, Chronicle). Stóra spurningin er svo auðvitað hvort Balboa sjálfur setji á sig hanskana í myndinni.
Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira