Jóhann Gunnar og Dagný best í handboltanum 11. maí 2013 16:13 Jóhann Gunnar og Dagný. Jóhann Gunnar Einarsson Framari og Dagný Skúladóttir Val voru valin bestu leikmenn N1-deildanna á lokahófi HSÍ sem fór fram í Gullhömrum í kvöld. Jóhann Gunnar hlaut einnig Valdimarsbikarinn en þar velja þjálfarar mikilvægasta leikmann deildarinnar. Íslandsmeistarar Fram eiga tvo leikmenn í liði ársins í N1-deild karla og silfurlið Hauka á einnig tvo leikmenn í liðinu. Íslandsmeistarar Fram í kvennaflokki eiga tvo leikmenn í liði ársins en Valur, sem féll úr leik í undanúrslitum, á þrjá leikmenn. Nemanja Malovic, sem lék með ÍBV í allan vetur án þess að hafa landvistarleyfi, var valinn besti leikmaður 1. deildar.Verðlaunalisti kvöldsins:Háttvísiverðlaun HDSÍ kvenna 2013: Guðbjörg Guðmannsdóttir - ÍBVHáttvísiverðlaun HDSÍ karla 2013: Bjarki Már Elísson – HKUnglingabikar HSÍ 2013: ÍBVMarkahæsti leikmaður 1.deildar karla 2013: Nemanja Malovic – ÍBV með 141 markMarkahæsti leikmaður N1 deildar kvenna 2013: Marija Gedroit – Haukar með 156 mörkMarkahæsti leikmaður N1 deildar karla 2013: Bjarki Már Elísson – HK með 141 markBesti varnarmaður 1.deildar karla 2013: Magnús Stefánsson - ÍBVBesti varnarmaður N1 deildar kvenna 2013: Steinunn Björnsdóttir - FramBesti varnarmaður N1 deildar karla 2013: Jón Þorbjörn Jóhannsson - HaukarBesti sóknarmaður 1.deildar karla 2013: Nemanja Malovic - ÍBVBesti sóknarmaður N1 deildar kvenna 2013: Þorgerður Anna Atladóttir - ValurBesti sóknarmaður N1 deildar karla 2013: Björgvin Þór Hólmgeirsson - ÍRBesti markmaður 1.deildar karla 2013: Svavar Már Ólafsson - StjarnanBesti markmaður N1 deildar kvenna 2013: Florentina Stanciu - ÍBVBesti markmaður N1 deildar karla 2013: Daníel Freyr Andrésson - FHBesta dómaraparið 2013: Anton Gylfi Pálsson og Hlynur LeifssonSigríðarbikarinn 2013: Guðný Jenný Ásmundsdóttir - ValurValdimarsbikarinn 2013: Jóhann Gunnar Einarsson - FramBesti þjálfari í 1.deild karla 2013: Arnar Pétursson og Erlingur Birgir Richardsson - ÍBVBesti þjálfari í N1 deild kvenna 2013: Stefán Arnarson - ValurBesti þjálfari í N1 deild karla 2013: Einar Jónsson - FramEfnilegasti leikmaður 1.deildar karla 2013: Theodór Sigurbjörnsson - ÍBVEfnilegasti leikmaður N1 deildar kvenna 2013: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir - SelfossEfnilegasti leikmaður N1 deildar karla 2013: Bergvin Þór Gíslason - AkureyriLeikmaður ársins í 1.deild karla 2013: Nemanja Malovic - ÍBVBesti leikmaður í N1 deild kvenna 2013: Dagný Skúladóttir - ValurBesti leikmaður í N1 deild karla 2013: Jóhann Gunnar Einarsson - FramLið ársins í N1-deild karla:Markvörður: Daníel Freyr Andrésson - FHLínumaður: Jón Þorbjörn Jóhannsson - HaukarVinstra horn: Bjarki Már Elísson - HKVinstri skytta: Björgvin Þór Hólmgeirsson - ÍRHægra horn: Gylfi Gylfason - HaukarHægri skytta: Jóhann Gunnar Einarsson - FramMiðjumaður: Sigurður Eggertsson, FramLið ársins í N1-deild kvenna:Markvörður: Guðný Jenný Ásmundsdóttir, ValurLínumaður: Elísabet Gunnarsdóttir, FramVinstra horn: Dagný Skúladóttir, ValurVinstri skytta: Stella Sigurðardóttir, FramHægra horn: Hanna G. Stefánsdóttir, StjarnanHægri skytta: Þorgerður Anna Atladóttir, Valur Miðjumaður: Esther Viktoría Ragnarsdóttir, Stjarnan Olís-deild karla Mest lesið Leik lokið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Leik lokið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Sjá meira
Jóhann Gunnar Einarsson Framari og Dagný Skúladóttir Val voru valin bestu leikmenn N1-deildanna á lokahófi HSÍ sem fór fram í Gullhömrum í kvöld. Jóhann Gunnar hlaut einnig Valdimarsbikarinn en þar velja þjálfarar mikilvægasta leikmann deildarinnar. Íslandsmeistarar Fram eiga tvo leikmenn í liði ársins í N1-deild karla og silfurlið Hauka á einnig tvo leikmenn í liðinu. Íslandsmeistarar Fram í kvennaflokki eiga tvo leikmenn í liði ársins en Valur, sem féll úr leik í undanúrslitum, á þrjá leikmenn. Nemanja Malovic, sem lék með ÍBV í allan vetur án þess að hafa landvistarleyfi, var valinn besti leikmaður 1. deildar.Verðlaunalisti kvöldsins:Háttvísiverðlaun HDSÍ kvenna 2013: Guðbjörg Guðmannsdóttir - ÍBVHáttvísiverðlaun HDSÍ karla 2013: Bjarki Már Elísson – HKUnglingabikar HSÍ 2013: ÍBVMarkahæsti leikmaður 1.deildar karla 2013: Nemanja Malovic – ÍBV með 141 markMarkahæsti leikmaður N1 deildar kvenna 2013: Marija Gedroit – Haukar með 156 mörkMarkahæsti leikmaður N1 deildar karla 2013: Bjarki Már Elísson – HK með 141 markBesti varnarmaður 1.deildar karla 2013: Magnús Stefánsson - ÍBVBesti varnarmaður N1 deildar kvenna 2013: Steinunn Björnsdóttir - FramBesti varnarmaður N1 deildar karla 2013: Jón Þorbjörn Jóhannsson - HaukarBesti sóknarmaður 1.deildar karla 2013: Nemanja Malovic - ÍBVBesti sóknarmaður N1 deildar kvenna 2013: Þorgerður Anna Atladóttir - ValurBesti sóknarmaður N1 deildar karla 2013: Björgvin Þór Hólmgeirsson - ÍRBesti markmaður 1.deildar karla 2013: Svavar Már Ólafsson - StjarnanBesti markmaður N1 deildar kvenna 2013: Florentina Stanciu - ÍBVBesti markmaður N1 deildar karla 2013: Daníel Freyr Andrésson - FHBesta dómaraparið 2013: Anton Gylfi Pálsson og Hlynur LeifssonSigríðarbikarinn 2013: Guðný Jenný Ásmundsdóttir - ValurValdimarsbikarinn 2013: Jóhann Gunnar Einarsson - FramBesti þjálfari í 1.deild karla 2013: Arnar Pétursson og Erlingur Birgir Richardsson - ÍBVBesti þjálfari í N1 deild kvenna 2013: Stefán Arnarson - ValurBesti þjálfari í N1 deild karla 2013: Einar Jónsson - FramEfnilegasti leikmaður 1.deildar karla 2013: Theodór Sigurbjörnsson - ÍBVEfnilegasti leikmaður N1 deildar kvenna 2013: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir - SelfossEfnilegasti leikmaður N1 deildar karla 2013: Bergvin Þór Gíslason - AkureyriLeikmaður ársins í 1.deild karla 2013: Nemanja Malovic - ÍBVBesti leikmaður í N1 deild kvenna 2013: Dagný Skúladóttir - ValurBesti leikmaður í N1 deild karla 2013: Jóhann Gunnar Einarsson - FramLið ársins í N1-deild karla:Markvörður: Daníel Freyr Andrésson - FHLínumaður: Jón Þorbjörn Jóhannsson - HaukarVinstra horn: Bjarki Már Elísson - HKVinstri skytta: Björgvin Þór Hólmgeirsson - ÍRHægra horn: Gylfi Gylfason - HaukarHægri skytta: Jóhann Gunnar Einarsson - FramMiðjumaður: Sigurður Eggertsson, FramLið ársins í N1-deild kvenna:Markvörður: Guðný Jenný Ásmundsdóttir, ValurLínumaður: Elísabet Gunnarsdóttir, FramVinstra horn: Dagný Skúladóttir, ValurVinstri skytta: Stella Sigurðardóttir, FramHægra horn: Hanna G. Stefánsdóttir, StjarnanHægri skytta: Þorgerður Anna Atladóttir, Valur Miðjumaður: Esther Viktoría Ragnarsdóttir, Stjarnan
Olís-deild karla Mest lesið Leik lokið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Leik lokið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Sjá meira