Jóhann Gunnar og Dagný best í handboltanum 11. maí 2013 16:13 Jóhann Gunnar og Dagný. Jóhann Gunnar Einarsson Framari og Dagný Skúladóttir Val voru valin bestu leikmenn N1-deildanna á lokahófi HSÍ sem fór fram í Gullhömrum í kvöld. Jóhann Gunnar hlaut einnig Valdimarsbikarinn en þar velja þjálfarar mikilvægasta leikmann deildarinnar. Íslandsmeistarar Fram eiga tvo leikmenn í liði ársins í N1-deild karla og silfurlið Hauka á einnig tvo leikmenn í liðinu. Íslandsmeistarar Fram í kvennaflokki eiga tvo leikmenn í liði ársins en Valur, sem féll úr leik í undanúrslitum, á þrjá leikmenn. Nemanja Malovic, sem lék með ÍBV í allan vetur án þess að hafa landvistarleyfi, var valinn besti leikmaður 1. deildar.Verðlaunalisti kvöldsins:Háttvísiverðlaun HDSÍ kvenna 2013: Guðbjörg Guðmannsdóttir - ÍBVHáttvísiverðlaun HDSÍ karla 2013: Bjarki Már Elísson – HKUnglingabikar HSÍ 2013: ÍBVMarkahæsti leikmaður 1.deildar karla 2013: Nemanja Malovic – ÍBV með 141 markMarkahæsti leikmaður N1 deildar kvenna 2013: Marija Gedroit – Haukar með 156 mörkMarkahæsti leikmaður N1 deildar karla 2013: Bjarki Már Elísson – HK með 141 markBesti varnarmaður 1.deildar karla 2013: Magnús Stefánsson - ÍBVBesti varnarmaður N1 deildar kvenna 2013: Steinunn Björnsdóttir - FramBesti varnarmaður N1 deildar karla 2013: Jón Þorbjörn Jóhannsson - HaukarBesti sóknarmaður 1.deildar karla 2013: Nemanja Malovic - ÍBVBesti sóknarmaður N1 deildar kvenna 2013: Þorgerður Anna Atladóttir - ValurBesti sóknarmaður N1 deildar karla 2013: Björgvin Þór Hólmgeirsson - ÍRBesti markmaður 1.deildar karla 2013: Svavar Már Ólafsson - StjarnanBesti markmaður N1 deildar kvenna 2013: Florentina Stanciu - ÍBVBesti markmaður N1 deildar karla 2013: Daníel Freyr Andrésson - FHBesta dómaraparið 2013: Anton Gylfi Pálsson og Hlynur LeifssonSigríðarbikarinn 2013: Guðný Jenný Ásmundsdóttir - ValurValdimarsbikarinn 2013: Jóhann Gunnar Einarsson - FramBesti þjálfari í 1.deild karla 2013: Arnar Pétursson og Erlingur Birgir Richardsson - ÍBVBesti þjálfari í N1 deild kvenna 2013: Stefán Arnarson - ValurBesti þjálfari í N1 deild karla 2013: Einar Jónsson - FramEfnilegasti leikmaður 1.deildar karla 2013: Theodór Sigurbjörnsson - ÍBVEfnilegasti leikmaður N1 deildar kvenna 2013: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir - SelfossEfnilegasti leikmaður N1 deildar karla 2013: Bergvin Þór Gíslason - AkureyriLeikmaður ársins í 1.deild karla 2013: Nemanja Malovic - ÍBVBesti leikmaður í N1 deild kvenna 2013: Dagný Skúladóttir - ValurBesti leikmaður í N1 deild karla 2013: Jóhann Gunnar Einarsson - FramLið ársins í N1-deild karla:Markvörður: Daníel Freyr Andrésson - FHLínumaður: Jón Þorbjörn Jóhannsson - HaukarVinstra horn: Bjarki Már Elísson - HKVinstri skytta: Björgvin Þór Hólmgeirsson - ÍRHægra horn: Gylfi Gylfason - HaukarHægri skytta: Jóhann Gunnar Einarsson - FramMiðjumaður: Sigurður Eggertsson, FramLið ársins í N1-deild kvenna:Markvörður: Guðný Jenný Ásmundsdóttir, ValurLínumaður: Elísabet Gunnarsdóttir, FramVinstra horn: Dagný Skúladóttir, ValurVinstri skytta: Stella Sigurðardóttir, FramHægra horn: Hanna G. Stefánsdóttir, StjarnanHægri skytta: Þorgerður Anna Atladóttir, Valur Miðjumaður: Esther Viktoría Ragnarsdóttir, Stjarnan Olís-deild karla Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Fleiri fréttir Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Sjá meira
Jóhann Gunnar Einarsson Framari og Dagný Skúladóttir Val voru valin bestu leikmenn N1-deildanna á lokahófi HSÍ sem fór fram í Gullhömrum í kvöld. Jóhann Gunnar hlaut einnig Valdimarsbikarinn en þar velja þjálfarar mikilvægasta leikmann deildarinnar. Íslandsmeistarar Fram eiga tvo leikmenn í liði ársins í N1-deild karla og silfurlið Hauka á einnig tvo leikmenn í liðinu. Íslandsmeistarar Fram í kvennaflokki eiga tvo leikmenn í liði ársins en Valur, sem féll úr leik í undanúrslitum, á þrjá leikmenn. Nemanja Malovic, sem lék með ÍBV í allan vetur án þess að hafa landvistarleyfi, var valinn besti leikmaður 1. deildar.Verðlaunalisti kvöldsins:Háttvísiverðlaun HDSÍ kvenna 2013: Guðbjörg Guðmannsdóttir - ÍBVHáttvísiverðlaun HDSÍ karla 2013: Bjarki Már Elísson – HKUnglingabikar HSÍ 2013: ÍBVMarkahæsti leikmaður 1.deildar karla 2013: Nemanja Malovic – ÍBV með 141 markMarkahæsti leikmaður N1 deildar kvenna 2013: Marija Gedroit – Haukar með 156 mörkMarkahæsti leikmaður N1 deildar karla 2013: Bjarki Már Elísson – HK með 141 markBesti varnarmaður 1.deildar karla 2013: Magnús Stefánsson - ÍBVBesti varnarmaður N1 deildar kvenna 2013: Steinunn Björnsdóttir - FramBesti varnarmaður N1 deildar karla 2013: Jón Þorbjörn Jóhannsson - HaukarBesti sóknarmaður 1.deildar karla 2013: Nemanja Malovic - ÍBVBesti sóknarmaður N1 deildar kvenna 2013: Þorgerður Anna Atladóttir - ValurBesti sóknarmaður N1 deildar karla 2013: Björgvin Þór Hólmgeirsson - ÍRBesti markmaður 1.deildar karla 2013: Svavar Már Ólafsson - StjarnanBesti markmaður N1 deildar kvenna 2013: Florentina Stanciu - ÍBVBesti markmaður N1 deildar karla 2013: Daníel Freyr Andrésson - FHBesta dómaraparið 2013: Anton Gylfi Pálsson og Hlynur LeifssonSigríðarbikarinn 2013: Guðný Jenný Ásmundsdóttir - ValurValdimarsbikarinn 2013: Jóhann Gunnar Einarsson - FramBesti þjálfari í 1.deild karla 2013: Arnar Pétursson og Erlingur Birgir Richardsson - ÍBVBesti þjálfari í N1 deild kvenna 2013: Stefán Arnarson - ValurBesti þjálfari í N1 deild karla 2013: Einar Jónsson - FramEfnilegasti leikmaður 1.deildar karla 2013: Theodór Sigurbjörnsson - ÍBVEfnilegasti leikmaður N1 deildar kvenna 2013: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir - SelfossEfnilegasti leikmaður N1 deildar karla 2013: Bergvin Þór Gíslason - AkureyriLeikmaður ársins í 1.deild karla 2013: Nemanja Malovic - ÍBVBesti leikmaður í N1 deild kvenna 2013: Dagný Skúladóttir - ValurBesti leikmaður í N1 deild karla 2013: Jóhann Gunnar Einarsson - FramLið ársins í N1-deild karla:Markvörður: Daníel Freyr Andrésson - FHLínumaður: Jón Þorbjörn Jóhannsson - HaukarVinstra horn: Bjarki Már Elísson - HKVinstri skytta: Björgvin Þór Hólmgeirsson - ÍRHægra horn: Gylfi Gylfason - HaukarHægri skytta: Jóhann Gunnar Einarsson - FramMiðjumaður: Sigurður Eggertsson, FramLið ársins í N1-deild kvenna:Markvörður: Guðný Jenný Ásmundsdóttir, ValurLínumaður: Elísabet Gunnarsdóttir, FramVinstra horn: Dagný Skúladóttir, ValurVinstri skytta: Stella Sigurðardóttir, FramHægra horn: Hanna G. Stefánsdóttir, StjarnanHægri skytta: Þorgerður Anna Atladóttir, Valur Miðjumaður: Esther Viktoría Ragnarsdóttir, Stjarnan
Olís-deild karla Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Fleiri fréttir Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Sjá meira