Brad Pitt lítur á Angelinu sem hetju 14. maí 2013 15:45 Brad Pitt og Angelina Jolie á góðri stundu. Mynd/AFP Netheimar loga vegna frétta af tvöföldu brjóstnámi leikonunnar Angelinu Jolie. Eins og Vísir hefur greint frá tilkynnti hún um aðgerðina á vef The New York Times í gærkvöldi. Brad Pitt, barnsfaðir og unnusti Angelinu, segir í viðtali við The Telegraph að hann líti á eiginkonu sína sem hetju fyrir að hafa tekið þá ákvörðun að láta fjarlægja á sér brjóstin. „Þetta er mikill gleðidagur fyrir fjölskylduna. Það eina sem ég vil er að hún lifi löngu og heilbrigðu lífi með mér og börnunum okkar.“ Í The Evening Standard þakkaði hann læknisteyminu sem sá um aðgerðina hjartanlega fyrir störf sín. „Við erum mjög þakklát.“ Jolie segir Brad hafa staðið við bakið á sér eins og klett allt ferlið. Hún segir lífsförunaut sinn hafa sýnt sér mikinn stuðning, ást og umhyggju. Nú þurfi börnin þeirra ekki að hafa áhyggjur af neinu, en með aðgerðinni er talið að hún hafi minnkað líkurnar á að fá brjóstakrabbamein úr 87 prósentum niður í 5 prósent. Með greininni í New York times vildi Angelina hvetja aðrar konur í sömu stöðu til að leita upplýsinga og úrræða til að geta tekið upplýstar ákvarðanir um næstu skref í baráttunni gegn brjóstakrabbameini. Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Tengdar fréttir Angelina lætur fjarlægja bæði brjóst sín Leikkonan Angelina Jolie tilkynnti í morgun að ótti hennar við krabbamein hafi leitt hana til þeirrar niðurstöðu að rétt væri að láta fjarlægja bæði brjóst sín. 14. maí 2013 06:41 Árlega gerðar nokkrar aðgerðir eins og Jolie fór í Bandaríska leikkonan Angelina Jolie lét fjarlægja brjóst sín af ótta við að fá brjóstakrabbamein. Nokkrar slíkar aðgerðir eru gerðar hér á landi á hverju ári. 14. maí 2013 12:08 Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Enginn nakinn á Óskarnum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Sjá meira
Netheimar loga vegna frétta af tvöföldu brjóstnámi leikonunnar Angelinu Jolie. Eins og Vísir hefur greint frá tilkynnti hún um aðgerðina á vef The New York Times í gærkvöldi. Brad Pitt, barnsfaðir og unnusti Angelinu, segir í viðtali við The Telegraph að hann líti á eiginkonu sína sem hetju fyrir að hafa tekið þá ákvörðun að láta fjarlægja á sér brjóstin. „Þetta er mikill gleðidagur fyrir fjölskylduna. Það eina sem ég vil er að hún lifi löngu og heilbrigðu lífi með mér og börnunum okkar.“ Í The Evening Standard þakkaði hann læknisteyminu sem sá um aðgerðina hjartanlega fyrir störf sín. „Við erum mjög þakklát.“ Jolie segir Brad hafa staðið við bakið á sér eins og klett allt ferlið. Hún segir lífsförunaut sinn hafa sýnt sér mikinn stuðning, ást og umhyggju. Nú þurfi börnin þeirra ekki að hafa áhyggjur af neinu, en með aðgerðinni er talið að hún hafi minnkað líkurnar á að fá brjóstakrabbamein úr 87 prósentum niður í 5 prósent. Með greininni í New York times vildi Angelina hvetja aðrar konur í sömu stöðu til að leita upplýsinga og úrræða til að geta tekið upplýstar ákvarðanir um næstu skref í baráttunni gegn brjóstakrabbameini.
Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Tengdar fréttir Angelina lætur fjarlægja bæði brjóst sín Leikkonan Angelina Jolie tilkynnti í morgun að ótti hennar við krabbamein hafi leitt hana til þeirrar niðurstöðu að rétt væri að láta fjarlægja bæði brjóst sín. 14. maí 2013 06:41 Árlega gerðar nokkrar aðgerðir eins og Jolie fór í Bandaríska leikkonan Angelina Jolie lét fjarlægja brjóst sín af ótta við að fá brjóstakrabbamein. Nokkrar slíkar aðgerðir eru gerðar hér á landi á hverju ári. 14. maí 2013 12:08 Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Enginn nakinn á Óskarnum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Sjá meira
Angelina lætur fjarlægja bæði brjóst sín Leikkonan Angelina Jolie tilkynnti í morgun að ótti hennar við krabbamein hafi leitt hana til þeirrar niðurstöðu að rétt væri að láta fjarlægja bæði brjóst sín. 14. maí 2013 06:41
Árlega gerðar nokkrar aðgerðir eins og Jolie fór í Bandaríska leikkonan Angelina Jolie lét fjarlægja brjóst sín af ótta við að fá brjóstakrabbamein. Nokkrar slíkar aðgerðir eru gerðar hér á landi á hverju ári. 14. maí 2013 12:08