Ársmiðinn hjá Bayern aðeins dýrari en hjá KR 2. maí 2013 13:00 Stuðningsmenn Bayern hvetja liðið áfram á hinum glæsilega velli liðsins, Allianz Arena. Bayern München er líklega besta lið Evrópu í dag. Liðið gerir allt rétt innan vallar og liðið virðist vart misstíga sig utan vallar heldur. Mikið er kvartað yfir miðaverði á leiki í ensku úrvalsdeildinni enda hefur það hækkað talsvert á undanförnum árum. Það er ekkert slíkt hjá besta liði Evrópu í dag því ódýrasti ársmiðinn hjá félaginu kostar tæpar 19 þúsund krónur. Til samanburðar má nefna að ódýrasti ársmiðinn hjá Arsenal er á 178.000 kr. Hjá Liverpool er miðinn á 131.000 kr. Ódýrasti ársmiðinn í ensku úrvalsdeildinni er hjá Wigan en þar kostar ódýrasti ársmiðinn 46.000 kr. Ársmiðinn hjá KR kostar 15.000 kr. en þar fylgja reyndar kaffiveitingar í hálfleik. Það er því aðeins dýrara að kaupa ársmiða hjá Bayern en hjá KR. Á móti kemur að Bayern spilar mun fleiri leiki þannig að hlutfallslega er ódýrara að kaupa ársmiða hjá Bayern. Flestir ársmiðar hjá liðum í Pepsi-deild karla eru á svipuðu verði og hjá KR. "Við gætum hækkað þetta miðaverð og fengið nokkrar aukamilljónir í kassann. Hvað munar okkur um nokkrar milljónir? Hækkunin er mjög mikil fyrir stuðningsmanninn en okkur munar ekkert um þetta," sagði Uli Höness, forseti Bayern. "Við lítum ekki á stuðningsmenn okkar sem einhverjar mjólkurkýr. Fótboltinn verður að vera fyrir alla. Það er munurinn á Þýskalandi og Englandi."Sportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með. Þýski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Sjá meira
Bayern München er líklega besta lið Evrópu í dag. Liðið gerir allt rétt innan vallar og liðið virðist vart misstíga sig utan vallar heldur. Mikið er kvartað yfir miðaverði á leiki í ensku úrvalsdeildinni enda hefur það hækkað talsvert á undanförnum árum. Það er ekkert slíkt hjá besta liði Evrópu í dag því ódýrasti ársmiðinn hjá félaginu kostar tæpar 19 þúsund krónur. Til samanburðar má nefna að ódýrasti ársmiðinn hjá Arsenal er á 178.000 kr. Hjá Liverpool er miðinn á 131.000 kr. Ódýrasti ársmiðinn í ensku úrvalsdeildinni er hjá Wigan en þar kostar ódýrasti ársmiðinn 46.000 kr. Ársmiðinn hjá KR kostar 15.000 kr. en þar fylgja reyndar kaffiveitingar í hálfleik. Það er því aðeins dýrara að kaupa ársmiða hjá Bayern en hjá KR. Á móti kemur að Bayern spilar mun fleiri leiki þannig að hlutfallslega er ódýrara að kaupa ársmiða hjá Bayern. Flestir ársmiðar hjá liðum í Pepsi-deild karla eru á svipuðu verði og hjá KR. "Við gætum hækkað þetta miðaverð og fengið nokkrar aukamilljónir í kassann. Hvað munar okkur um nokkrar milljónir? Hækkunin er mjög mikil fyrir stuðningsmanninn en okkur munar ekkert um þetta," sagði Uli Höness, forseti Bayern. "Við lítum ekki á stuðningsmenn okkar sem einhverjar mjólkurkýr. Fótboltinn verður að vera fyrir alla. Það er munurinn á Þýskalandi og Englandi."Sportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með.
Þýski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Sjá meira