Íslensk hönnun heillar 22. mars 2013 09:30 Barbara Russ, penni hjá þýsku hönnunar- og tískuvefsíðunni Modabot.de, var stödd hér á landi í síðustu viku, en tilgangur heimsóknarinnar var að fylgjast með bæði HönnunarMars og Reykjavík Fashion Festival. Russ hafði í nógu að snúast við að hlaupa á milli sýninga, opnana og fyrirlestra um íslenska hönnun.Sýningin Framed höfðaði til tísku- og hönnunarsíðunnar Modabot.de.Á miðvikudaginn birti hún svo nokkuð ítarlega færslu um hápunkta hátíðarinnar og þá hönnuði sem höfðuðu mest til hennar. JÖR by GUÐMUNDUR JÖRUNDSSON, Andersen & Lauth og Huginn Muninn voru fremst í flokki en einnig nefnir hún sýninguna FRAMED, sem var samstarf milli ýmissa hönnunardúóa, skartgripi Erlings Jóhannessonar og ullarvörur Víkur Prjósdóttur. Russ segir hönnunarsenuna á Íslandi vera einstaka.Barbara heillaðist af línu Guðmundar Jörundssonar.Það er hægt að fullyrða að RFF og Hönnunarmars hafi aldrei tekist betur en í ár, en þetta er í fyrsta skipti sem hönnunarhátíðarnar eru settar undir sama hatt. Pistlar og greinar erlendra blaðamanna sem voru viðstaddir hafa verið af mjög jákvæðum toga og greinilegt er að hönnunarsenan á Íslandi er á hraðri uppleið. HönnunarMars RFF Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Barbara Russ, penni hjá þýsku hönnunar- og tískuvefsíðunni Modabot.de, var stödd hér á landi í síðustu viku, en tilgangur heimsóknarinnar var að fylgjast með bæði HönnunarMars og Reykjavík Fashion Festival. Russ hafði í nógu að snúast við að hlaupa á milli sýninga, opnana og fyrirlestra um íslenska hönnun.Sýningin Framed höfðaði til tísku- og hönnunarsíðunnar Modabot.de.Á miðvikudaginn birti hún svo nokkuð ítarlega færslu um hápunkta hátíðarinnar og þá hönnuði sem höfðuðu mest til hennar. JÖR by GUÐMUNDUR JÖRUNDSSON, Andersen & Lauth og Huginn Muninn voru fremst í flokki en einnig nefnir hún sýninguna FRAMED, sem var samstarf milli ýmissa hönnunardúóa, skartgripi Erlings Jóhannessonar og ullarvörur Víkur Prjósdóttur. Russ segir hönnunarsenuna á Íslandi vera einstaka.Barbara heillaðist af línu Guðmundar Jörundssonar.Það er hægt að fullyrða að RFF og Hönnunarmars hafi aldrei tekist betur en í ár, en þetta er í fyrsta skipti sem hönnunarhátíðarnar eru settar undir sama hatt. Pistlar og greinar erlendra blaðamanna sem voru viðstaddir hafa verið af mjög jákvæðum toga og greinilegt er að hönnunarsenan á Íslandi er á hraðri uppleið.
HönnunarMars RFF Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira