Tískuvaka í miðbænum Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 14. mars 2013 10:30 Í tilefni af Reykjavík Fashion Festival og HönnunarMars verður haldin svokölluð Tískuvaka í miðbæ Reykjavíkur í kvöld. Tískuvakan er haldin að erlendri fyrirmynd, en margir kannast við Fashion's Night Out sem haldin er samhliða stóru tískuvikunum í New York og London.Mundi sýnir vor-og sumarlínu sína undir berum himni á Tískuvökunni.Helstu verslanir verða opnar til 21.00 og það verður nóg um að vera. Fatahönnuðurinn MUNDI stoppar umferð á Laugaveginum og heldur sýningu á vor – og sumarlínu sinni undir berum himni kl 20.15 fyrir utan ATMO að Laugavegi 91. Pop Up Verzlun með íslenskri hönnun verður einnig á efri hæð ATMO. Kronkron verður með heljarinnar veislu kl 20 í tilefni þess að Design Forum í Finnlandi verður með Pop Up markað í versluninni yfir helgina. Það verður því af nógu að taka í íslenska hönnunarheiminum, bæði í kvöld og næstu daga.Það verður mikið um gleði í Kronkron í kvöld.Nánari upplýsingar má finna hér. HönnunarMars RFF Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Í tilefni af Reykjavík Fashion Festival og HönnunarMars verður haldin svokölluð Tískuvaka í miðbæ Reykjavíkur í kvöld. Tískuvakan er haldin að erlendri fyrirmynd, en margir kannast við Fashion's Night Out sem haldin er samhliða stóru tískuvikunum í New York og London.Mundi sýnir vor-og sumarlínu sína undir berum himni á Tískuvökunni.Helstu verslanir verða opnar til 21.00 og það verður nóg um að vera. Fatahönnuðurinn MUNDI stoppar umferð á Laugaveginum og heldur sýningu á vor – og sumarlínu sinni undir berum himni kl 20.15 fyrir utan ATMO að Laugavegi 91. Pop Up Verzlun með íslenskri hönnun verður einnig á efri hæð ATMO. Kronkron verður með heljarinnar veislu kl 20 í tilefni þess að Design Forum í Finnlandi verður með Pop Up markað í versluninni yfir helgina. Það verður því af nógu að taka í íslenska hönnunarheiminum, bæði í kvöld og næstu daga.Það verður mikið um gleði í Kronkron í kvöld.Nánari upplýsingar má finna hér.
HönnunarMars RFF Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira