Fjöldi Bandaríkjamanna mun horfa á Gunnar í Las Vegas 18. mars 2013 13:57 Gunnar verður í sviðsljósinu í Bandaríkjunum. Það er nú orðið ljóst hvenær í röðinni Gunnar Nelson stígur í búrið í Las Vegas í lok maí. Það verður fyrsti UFC-bardagi Gunnars í Bandaríkjunum. Bardagi Gunnars og Mike Pyle er aðalbardaginn áður en útsendingu er læst fyrir síðustu bardaga kvöldsins sem sérstaklega þarf að greiða fyrir að sjá. Í fréttatilkynningu kemur fram að meira áhorf sé á þann bardaga en á læstu bardagana. Forráðamenn UFC líti því á þennan stað í dagskránni sem kjörin til þess að kynna nýja keppendur fyrir bandarískum áhorfendum. Það þarf víst ekki að kynna heimamanninn Pyle fyrir Bandaríkjamönnum og því fær Gunnar þarna tækifæri til þess að stimpla sig inn vestanhafs. Andstæðingur Gunnars er gríðarlega vinsæll í Bandaríkjunum og ekki síst í sínum heimabæ, Las Vegas. Mike Pyle hefur fengði viðurnefnið "Kviksyndið" sem lýsir best hvernig andstæðingum hans líður sem lenda í honum. Hann hefur sigrað tvöfalt fleiri bardaga en Gunnar hefur keppt á sínum ferli eða 24 og þar af á hann 7 sigra innan UFC sambandsins. Einu töp Mike Pyle innan UFC eru gegn Jake Ellenberger sem er í 3. sæti heimslistans í veltivigt, sem kom út í gær, og Rory MacDonald sem er í 9. sæti heimslistann. Sjálfur er Mike Pyle í 12. sæti heimslistans en Gunnar Nelson er í 20. sæti, einu sæti ofar en goðsögnin B.J. Penn. Þess má geta að eina tap eins sigursælasta keppanda Breta í MMA, John Hathaway (með 17 sigra) er gegn Mike Pyle. Pyle er á mikilli sigurgöngu eins og er og hefur m.a. sigrað síðustu þrjá UFC bardaga sína í fyrstu lotu, alla á rothöggum eða tæknilegum rothöggum. Gunnar lítur á það sem mikinn heiður að fá að mæta Mike Pyle á hans heimavelli og er hvergi banginn þó ljóst sé að við ramman reip er að draga. Gunnar ætlar sér samt sigur í þessum bardaga eins og öllum öðrum. Innlendar Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fleiri fréttir „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Leik lokið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Í beinni: Grótta - Haukar | Tvö lið í basli FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira
Það er nú orðið ljóst hvenær í röðinni Gunnar Nelson stígur í búrið í Las Vegas í lok maí. Það verður fyrsti UFC-bardagi Gunnars í Bandaríkjunum. Bardagi Gunnars og Mike Pyle er aðalbardaginn áður en útsendingu er læst fyrir síðustu bardaga kvöldsins sem sérstaklega þarf að greiða fyrir að sjá. Í fréttatilkynningu kemur fram að meira áhorf sé á þann bardaga en á læstu bardagana. Forráðamenn UFC líti því á þennan stað í dagskránni sem kjörin til þess að kynna nýja keppendur fyrir bandarískum áhorfendum. Það þarf víst ekki að kynna heimamanninn Pyle fyrir Bandaríkjamönnum og því fær Gunnar þarna tækifæri til þess að stimpla sig inn vestanhafs. Andstæðingur Gunnars er gríðarlega vinsæll í Bandaríkjunum og ekki síst í sínum heimabæ, Las Vegas. Mike Pyle hefur fengði viðurnefnið "Kviksyndið" sem lýsir best hvernig andstæðingum hans líður sem lenda í honum. Hann hefur sigrað tvöfalt fleiri bardaga en Gunnar hefur keppt á sínum ferli eða 24 og þar af á hann 7 sigra innan UFC sambandsins. Einu töp Mike Pyle innan UFC eru gegn Jake Ellenberger sem er í 3. sæti heimslistans í veltivigt, sem kom út í gær, og Rory MacDonald sem er í 9. sæti heimslistann. Sjálfur er Mike Pyle í 12. sæti heimslistans en Gunnar Nelson er í 20. sæti, einu sæti ofar en goðsögnin B.J. Penn. Þess má geta að eina tap eins sigursælasta keppanda Breta í MMA, John Hathaway (með 17 sigra) er gegn Mike Pyle. Pyle er á mikilli sigurgöngu eins og er og hefur m.a. sigrað síðustu þrjá UFC bardaga sína í fyrstu lotu, alla á rothöggum eða tæknilegum rothöggum. Gunnar lítur á það sem mikinn heiður að fá að mæta Mike Pyle á hans heimavelli og er hvergi banginn þó ljóst sé að við ramman reip er að draga. Gunnar ætlar sér samt sigur í þessum bardaga eins og öllum öðrum.
Innlendar Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fleiri fréttir „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Leik lokið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Í beinni: Grótta - Haukar | Tvö lið í basli FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Sjá meira