Hún er eina stúlkan á landinu með þyrnirósarheilkenni en átta mánuðir eru frá síðasta kasti. Við rifjum upp mál Söndru Daðadóttur í Íslandi í dag en hún á það til að sofa í allt að tvær vikur í senn.
Ísland í dag: Sefur stundum í tvær vikur
Sindri Sindrason skrifar