Alfreð er nú í 26. sæti í baráttunni um gullskó Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2013 18:45 Alfreð Finnbogason. Mynd/Nordic Photos/Getty Íslendingar eiga ennþá leikmann inn á topp 30 listanum yfir mestu markakónga Evrópu en Alfreð Finnbogason skoraði eitt mark um helgina og er í 26. sæti í baráttunni um Gullskó Evrópu. Lionel Messi er langefstur á listanum með 22 stigum meira en næsti maður sem er Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid. Alfreð hefur skorað 16 mörk í 19 leikjum með Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili sem skilar honum 24 stigum. Hvert mark í hollensku deildinni er 1,5 stiga virði en leikmenn sem skora í fimm bestu deildunum (eins og Messi) fá tvö stig fyrir hvert mark. Michu hjá Swansea City er kominn með 15 mörk á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni og er við það að komast inn á topp tíu en hann er nú í 11. sæti hálfu stigi á eftir þeim Philipp Hosiner hjá Austria Vín og Zlatan Ibrahimovic hjá Paris Saint-Germain,Baráttan um Gullskó Evrópu: 1. Lionel Messi (FC Barcelona) 35 x 2 = 70 2. Cristiano Ronaldo (Real Madrid) 24 x 2 = 48 3. Radamel Falcao (Atlético Madrid) 19 x 2 = 38 3. Jackson Martinez (FC Porto) 19 x 2 = 38 3. Robin van Persie (Manchester United) 19 x 2 = 38 6. Edinson Cavani (Napoli) 18 x 2 = 36 7. Arturas Rimkevicius (FK Siauliai) 35 x 1 = 35 8. Luis Suarez (Liverpool FC) 17 x 2 = 34 9. Philipp Hosiner (Austria Vín) 21 x 1,5 = 31,5 9. Zlatan Ibrahimovic (Paris Saint-Germain) 21 x 1,5 = 31,5 11. Miguel Pérez Cuesta 'Michu' (Swansea City) 15 x 2 = 30 11. Stephan El Shaarawy (AC Milan) 15 x 2 = 30 13. Demba Ba (Newcastle United/Chelsea) 14 x 2 = 28 13. Stefan Kiessling (Bayer 04 Leverkusen) 14 x 2 = 28 13. Robert Lewandowski (Borussia Dortmund) 14 x 2 = 28 13. Mario Mandzukic (FC Bayern München) 14 x 2 = 28 13. Antonio Di Natale (Udinese Calcio) 14 x 2 = 28 18. Eliran Atar (Maccabi Tel Aviv) 18 x 1,5 = 27 18. Carlos Bacca (Club Brugge) 18 x 1,5 = 27 18. Wilfried Bony (Vitesse) 18 x 1,5 = 27 18. Henrikh Mkhitaryan (Shakhtar Donetsk) 18 x 1,5 = 27 22. Gareth Bale (Tottenham Hotspur) 13 x 2 = 26 22. Albert Meyong (Vitoria Setúbal) 13 x 2 = 26 24. Billy McKay (Inverness Caledonian Thistle) 17 x 1,5 = 25,5 24. Raul Rusescu (Steaua Búkarest) 17 x 1,5 = 25,526. Alfreð Finnbogason (sc Heerenveen) 16 x 1,5 = 24 26. Aritz Aduriz (Athletic de Bilbao) 12 x 2 = 24 26. Oscar Cardozo (SL Benfica) 12 x 2 = 24 26. Rubén Castro (Real Betis Sevilla) 12 x 2 = 24 26. Rafik Djebbour (Olympiakos Piraeus) 16 x 1,5 = 24 26. Edin Dzeko (Manchester City) 12 x 2 = 24 26. Ebrahim Sawaneh 'Ibou' (Oud-Heverlee Leuven) 16 x 1,5 = 24 26. Dieumerci Mbokani (RSC Anderlecht) 16 x 1,5 = 24 26. Alexander Meier (Eintracht Frankfurt) 12 x 2 = 24 26. Adám Szalai (FSV Mainz 05) 12 x 2 = 24 26. Jelle Vossen (KRC Genk) 16 x 1,5 = 24 Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Sjá meira
Íslendingar eiga ennþá leikmann inn á topp 30 listanum yfir mestu markakónga Evrópu en Alfreð Finnbogason skoraði eitt mark um helgina og er í 26. sæti í baráttunni um Gullskó Evrópu. Lionel Messi er langefstur á listanum með 22 stigum meira en næsti maður sem er Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid. Alfreð hefur skorað 16 mörk í 19 leikjum með Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili sem skilar honum 24 stigum. Hvert mark í hollensku deildinni er 1,5 stiga virði en leikmenn sem skora í fimm bestu deildunum (eins og Messi) fá tvö stig fyrir hvert mark. Michu hjá Swansea City er kominn með 15 mörk á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni og er við það að komast inn á topp tíu en hann er nú í 11. sæti hálfu stigi á eftir þeim Philipp Hosiner hjá Austria Vín og Zlatan Ibrahimovic hjá Paris Saint-Germain,Baráttan um Gullskó Evrópu: 1. Lionel Messi (FC Barcelona) 35 x 2 = 70 2. Cristiano Ronaldo (Real Madrid) 24 x 2 = 48 3. Radamel Falcao (Atlético Madrid) 19 x 2 = 38 3. Jackson Martinez (FC Porto) 19 x 2 = 38 3. Robin van Persie (Manchester United) 19 x 2 = 38 6. Edinson Cavani (Napoli) 18 x 2 = 36 7. Arturas Rimkevicius (FK Siauliai) 35 x 1 = 35 8. Luis Suarez (Liverpool FC) 17 x 2 = 34 9. Philipp Hosiner (Austria Vín) 21 x 1,5 = 31,5 9. Zlatan Ibrahimovic (Paris Saint-Germain) 21 x 1,5 = 31,5 11. Miguel Pérez Cuesta 'Michu' (Swansea City) 15 x 2 = 30 11. Stephan El Shaarawy (AC Milan) 15 x 2 = 30 13. Demba Ba (Newcastle United/Chelsea) 14 x 2 = 28 13. Stefan Kiessling (Bayer 04 Leverkusen) 14 x 2 = 28 13. Robert Lewandowski (Borussia Dortmund) 14 x 2 = 28 13. Mario Mandzukic (FC Bayern München) 14 x 2 = 28 13. Antonio Di Natale (Udinese Calcio) 14 x 2 = 28 18. Eliran Atar (Maccabi Tel Aviv) 18 x 1,5 = 27 18. Carlos Bacca (Club Brugge) 18 x 1,5 = 27 18. Wilfried Bony (Vitesse) 18 x 1,5 = 27 18. Henrikh Mkhitaryan (Shakhtar Donetsk) 18 x 1,5 = 27 22. Gareth Bale (Tottenham Hotspur) 13 x 2 = 26 22. Albert Meyong (Vitoria Setúbal) 13 x 2 = 26 24. Billy McKay (Inverness Caledonian Thistle) 17 x 1,5 = 25,5 24. Raul Rusescu (Steaua Búkarest) 17 x 1,5 = 25,526. Alfreð Finnbogason (sc Heerenveen) 16 x 1,5 = 24 26. Aritz Aduriz (Athletic de Bilbao) 12 x 2 = 24 26. Oscar Cardozo (SL Benfica) 12 x 2 = 24 26. Rubén Castro (Real Betis Sevilla) 12 x 2 = 24 26. Rafik Djebbour (Olympiakos Piraeus) 16 x 1,5 = 24 26. Edin Dzeko (Manchester City) 12 x 2 = 24 26. Ebrahim Sawaneh 'Ibou' (Oud-Heverlee Leuven) 16 x 1,5 = 24 26. Dieumerci Mbokani (RSC Anderlecht) 16 x 1,5 = 24 26. Alexander Meier (Eintracht Frankfurt) 12 x 2 = 24 26. Adám Szalai (FSV Mainz 05) 12 x 2 = 24 26. Jelle Vossen (KRC Genk) 16 x 1,5 = 24
Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Sjá meira