Götuglamúr í New York 14. febrúar 2013 13:30 Mikið hefur verið um dýrðir í New York borg síðustu daga, en tískuvikan þar stendur nú sem hæst. Göturnar eru fullar af fólki sem lifir og hrærist í tísku svo það eitt að líta í kringum sig getur verið algjör veisla fyrir augað. Eins og síðustu ár hafa ljósmyndarar ekki síður verið duglegir við að mynda fólk á götum úti en sýningarnar. Hér eru nokkrar vel klæddar dömur sem ljósmyndarinn Candice Lake myndaði.Tískuritstjórinn Preetma Singh í kjól frá Prada með loðlúffur.Miroslava Duma er alltaf flott. Hér er hún í dressi frá Viva Vox.Bloggarinn Peony Lim í skóm frá Christian Louboutin og kápu frá Céline.Þórhildur ÞorkelsdóttirAthafnakonan Olivia Palermo í jakka frá All Saints og stígvélum frá Fendi.Miroslava Duma í Burberry frá toppi til táar. Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Fleiri fréttir Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Mikið hefur verið um dýrðir í New York borg síðustu daga, en tískuvikan þar stendur nú sem hæst. Göturnar eru fullar af fólki sem lifir og hrærist í tísku svo það eitt að líta í kringum sig getur verið algjör veisla fyrir augað. Eins og síðustu ár hafa ljósmyndarar ekki síður verið duglegir við að mynda fólk á götum úti en sýningarnar. Hér eru nokkrar vel klæddar dömur sem ljósmyndarinn Candice Lake myndaði.Tískuritstjórinn Preetma Singh í kjól frá Prada með loðlúffur.Miroslava Duma er alltaf flott. Hér er hún í dressi frá Viva Vox.Bloggarinn Peony Lim í skóm frá Christian Louboutin og kápu frá Céline.Þórhildur ÞorkelsdóttirAthafnakonan Olivia Palermo í jakka frá All Saints og stígvélum frá Fendi.Miroslava Duma í Burberry frá toppi til táar.
Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Fleiri fréttir Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira