Knowles klæðist íslenskri hönnun Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 8. febrúar 2013 09:30 Solange Knowles, litla systir poppdrottningarinnar Beyoncé Knowles klæddist kjól út smiðju Ostwald Helgason á tónlistarviðburði í Hollywood í fyrradag. Um er að ræða kjól úr resort línu hönnunartvíeykisins Ingvars Helgsonar og Susanne Ostwald.Solange Knowles í fallegum kjól úr smiðju Ostwald Helgason.Ostwald Helgason hefur átt mikilli velgengni að fagna síðustu mánuði og þótti meðal annars vera einn af nýliðum ársins 2012 að mati hins virta tískumiðils Style.com. Merkið hefur einnig fengið umfjöllun í öllum helstu tískutímaritum og verið afar vinsælt meðal frægustu tískubloggara heims. Kjóllinn klæddi Solange mjög vel, en hún hefur hlotið mikla athygli fyrir flottan og frumlegan klæðaburð.Rússneska tískudrottningin Miroslava Duma hefur tekið ástfóstri við Ostwald Helgason og sést margoft klæðast hönnun þeirra.Ostwald Helgason munu sýna haust- og vetrarlínu sína laugardaginn 9. febrúar næstkomandi á tískuvikunni sem stendur nú yfir í New York. Það verður spennandi að fylgjast með.Frægar tískudrósir klæðast Ostwald Helgason.Ingvar Helgson og Susanne Ostwald. Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Solange Knowles, litla systir poppdrottningarinnar Beyoncé Knowles klæddist kjól út smiðju Ostwald Helgason á tónlistarviðburði í Hollywood í fyrradag. Um er að ræða kjól úr resort línu hönnunartvíeykisins Ingvars Helgsonar og Susanne Ostwald.Solange Knowles í fallegum kjól úr smiðju Ostwald Helgason.Ostwald Helgason hefur átt mikilli velgengni að fagna síðustu mánuði og þótti meðal annars vera einn af nýliðum ársins 2012 að mati hins virta tískumiðils Style.com. Merkið hefur einnig fengið umfjöllun í öllum helstu tískutímaritum og verið afar vinsælt meðal frægustu tískubloggara heims. Kjóllinn klæddi Solange mjög vel, en hún hefur hlotið mikla athygli fyrir flottan og frumlegan klæðaburð.Rússneska tískudrottningin Miroslava Duma hefur tekið ástfóstri við Ostwald Helgason og sést margoft klæðast hönnun þeirra.Ostwald Helgason munu sýna haust- og vetrarlínu sína laugardaginn 9. febrúar næstkomandi á tískuvikunni sem stendur nú yfir í New York. Það verður spennandi að fylgjast með.Frægar tískudrósir klæðast Ostwald Helgason.Ingvar Helgson og Susanne Ostwald.
Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira