Erlendir sérfræðingar koma að uppsetningu RFF Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 9. febrúar 2013 09:30 Reykjavík Fashion Festival hefur fengið teymi erlendra sérfræðinga til að hjálpa til við uppsetningu hátíðarinnar í Hörpu þetta árið. Um er að ræða þýska fyrirtækið Atelier Kontrast sem hefur sérshæft sig í listrænni stjórnun lista –og tískuviðburða síðustu 12 árin. Ruediger Glatz, einn liðsmanna Atelier Kontrast kom á RFF síðastliðin tvö ár og fékk birtar myndir af sýningarpöllunum í Þýska Vogue. Í ár munu Wolfram Glatz og Valentin Lüdicke stjórna uppsetningu tískusýninganna með það að sjónarmiði að hver og einn hönnuður fái að njóta sín sem allra best. RFF teymið er hæstánægt með samstarfið, enda hafa þessir menn mikla reynslu innan bransans og ómetanlegt að fá þeira sýn á gang mála.Frá einu af fjölmörgum verkefnum sem Atelier Kontrast.Glatz segist vera heillaður af íslenskri tísku. ,,Mér finnst ótrúlegt hversu marga góða fatahönnuði er að finna á Íslandi. Framboð íslenskrar hönnunar í búðum bæjarins er mjög eftirtektarvert og augljóst að hér er fókusinn frekar á fallegri hönnun heldur en að eltast við nýjustu tískustrauma. Samstarfið í kringum RFF hefur gengið mjög vel og þetta er skapandi og skemtilegt fyrir báða aðila ", segir Wolfram Glatz.Wolfram Glatz og Valentin Lüdicke. RFF Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Fleiri fréttir „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Reykjavík Fashion Festival hefur fengið teymi erlendra sérfræðinga til að hjálpa til við uppsetningu hátíðarinnar í Hörpu þetta árið. Um er að ræða þýska fyrirtækið Atelier Kontrast sem hefur sérshæft sig í listrænni stjórnun lista –og tískuviðburða síðustu 12 árin. Ruediger Glatz, einn liðsmanna Atelier Kontrast kom á RFF síðastliðin tvö ár og fékk birtar myndir af sýningarpöllunum í Þýska Vogue. Í ár munu Wolfram Glatz og Valentin Lüdicke stjórna uppsetningu tískusýninganna með það að sjónarmiði að hver og einn hönnuður fái að njóta sín sem allra best. RFF teymið er hæstánægt með samstarfið, enda hafa þessir menn mikla reynslu innan bransans og ómetanlegt að fá þeira sýn á gang mála.Frá einu af fjölmörgum verkefnum sem Atelier Kontrast.Glatz segist vera heillaður af íslenskri tísku. ,,Mér finnst ótrúlegt hversu marga góða fatahönnuði er að finna á Íslandi. Framboð íslenskrar hönnunar í búðum bæjarins er mjög eftirtektarvert og augljóst að hér er fókusinn frekar á fallegri hönnun heldur en að eltast við nýjustu tískustrauma. Samstarfið í kringum RFF hefur gengið mjög vel og þetta er skapandi og skemtilegt fyrir báða aðila ", segir Wolfram Glatz.Wolfram Glatz og Valentin Lüdicke.
RFF Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Fleiri fréttir „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira