Sæstrengur gæti orðið áhrifamikil byggðaaðgerð Magnús Halldórsson skrifar 20. janúar 2013 19:37 Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, segir að sala á raforku um sæstreng til Evrópu gæti opnað á tækifæri fyrir bændur og hinar dreifðu byggðir landsins, þar sem litlar virkjanir á einkajörðum bænda, með lágmarksumhverfisáhrifum, gætu orðið mjög arðbærar, og þannig rennt traustari stoðum undir efnahag á landsbyggðinni. „Þetta gæti orðið einhver mesta byggðaaðgerð, sem hefur nokkru sinni hefur átt sér stað á Íslandi," segir Hörður. Meginástæðan fyrir því að sæstrengurinn gæti opnað á betri möguleika fyrir smærri virkjanir, er sú að mun hærra verð fæst fyrir raforkuna sem seld yrði með þessum hætti, að því er talið er. Þetta er meðal þess sem kemur fram í ítarlegu viðtali við Hörð í Klinkinu á Vísi þar sem hann ræðir um mögulega lagningu sæstrengs, alþjóðlegt rekstrarumhverfi orkufyrirtækja, og þær áskoranir sem þjóðir heimsins standa frammi fyrir þegar kemur að því að auka notkun á endurnýjanlegri orku. Evrópusambandið hefur sett sér það markmið að 20 prósent af allri orkunotkun komi frá endurnýjanlegum orkugjöfum árið 2020. Sameinuðu þjóðirnar hafa samþykkt sambærileg markmið, en þjóðirnar sjálfar hafa þó frumkvæði að því útfæra hvernig þetta verður gert. Hörður segir að stjórnmálamenn ráði för á endanum, og þeir ráði því hvort farið verði í lagningu sæstrengs eða ekki. Sem stendur sé málið á undirbúningsstigi, en mikil vinna hafi þó þegar verið unnin. Í þessu sem öðru sem snúi að orkunýtingu landsins þurfi að horfa til heildarhagsmuna fyrir þjóðina, fremur en sérhagsmuna, segir Hörður. Sjá má viðtalið við Hörð í heild sinni, hér. Klinkið Mest lesið Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Fleiri fréttir Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Sjá meira
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, segir að sala á raforku um sæstreng til Evrópu gæti opnað á tækifæri fyrir bændur og hinar dreifðu byggðir landsins, þar sem litlar virkjanir á einkajörðum bænda, með lágmarksumhverfisáhrifum, gætu orðið mjög arðbærar, og þannig rennt traustari stoðum undir efnahag á landsbyggðinni. „Þetta gæti orðið einhver mesta byggðaaðgerð, sem hefur nokkru sinni hefur átt sér stað á Íslandi," segir Hörður. Meginástæðan fyrir því að sæstrengurinn gæti opnað á betri möguleika fyrir smærri virkjanir, er sú að mun hærra verð fæst fyrir raforkuna sem seld yrði með þessum hætti, að því er talið er. Þetta er meðal þess sem kemur fram í ítarlegu viðtali við Hörð í Klinkinu á Vísi þar sem hann ræðir um mögulega lagningu sæstrengs, alþjóðlegt rekstrarumhverfi orkufyrirtækja, og þær áskoranir sem þjóðir heimsins standa frammi fyrir þegar kemur að því að auka notkun á endurnýjanlegri orku. Evrópusambandið hefur sett sér það markmið að 20 prósent af allri orkunotkun komi frá endurnýjanlegum orkugjöfum árið 2020. Sameinuðu þjóðirnar hafa samþykkt sambærileg markmið, en þjóðirnar sjálfar hafa þó frumkvæði að því útfæra hvernig þetta verður gert. Hörður segir að stjórnmálamenn ráði för á endanum, og þeir ráði því hvort farið verði í lagningu sæstrengs eða ekki. Sem stendur sé málið á undirbúningsstigi, en mikil vinna hafi þó þegar verið unnin. Í þessu sem öðru sem snúi að orkunýtingu landsins þurfi að horfa til heildarhagsmuna fyrir þjóðina, fremur en sérhagsmuna, segir Hörður. Sjá má viðtalið við Hörð í heild sinni, hér.
Klinkið Mest lesið Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Fleiri fréttir Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Sjá meira