Hasar og hávaðarokk Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 22. janúar 2013 10:24 Hinn danski Lars Ulrich lemur húðir í Metallica. Mynd/AP Þungarokkararnir í Metallica eru síður en svo af baki dottnir þrátt fyrir að flestir meðlimir sveitarinnar standi nú á fimmtugu. Þessi goðsagnakennda sveit hefur lokið við gerð þrívíddarkvikmyndar í fullri lengd, þar sem hasar og lifandi tónlist renna saman í eitt. Það er hinn ungverk-ameríski Nimród Antal sem leikstýrir kvikmyndinni, en hún hefur hlotið nafnið Metallica Through the Never. Antal þessi er þekktastur fyrir kvikmyndina Predators, en aðalhlutverkið verður í höndum Dane DeHaan. Söguþráðurinn er á þá leið að rótari hljómsveitarinnar er sendur í útréttingar, á meðan hljómsveitin sjálf spilar á tónleikum í Vancouver. Sendiferðin fer eitthvað öðruvísi en ætlað var, og munu áhorfendur fylgjast með hasarnum og tónleikunum til skiptis. Og allt í þrívídd. Myndin verður frumsýnd næsta sumar. Tónlist Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Vaktin: Seinna undankvöld Eurovision Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Þungarokkararnir í Metallica eru síður en svo af baki dottnir þrátt fyrir að flestir meðlimir sveitarinnar standi nú á fimmtugu. Þessi goðsagnakennda sveit hefur lokið við gerð þrívíddarkvikmyndar í fullri lengd, þar sem hasar og lifandi tónlist renna saman í eitt. Það er hinn ungverk-ameríski Nimród Antal sem leikstýrir kvikmyndinni, en hún hefur hlotið nafnið Metallica Through the Never. Antal þessi er þekktastur fyrir kvikmyndina Predators, en aðalhlutverkið verður í höndum Dane DeHaan. Söguþráðurinn er á þá leið að rótari hljómsveitarinnar er sendur í útréttingar, á meðan hljómsveitin sjálf spilar á tónleikum í Vancouver. Sendiferðin fer eitthvað öðruvísi en ætlað var, og munu áhorfendur fylgjast með hasarnum og tónleikunum til skiptis. Og allt í þrívídd. Myndin verður frumsýnd næsta sumar.
Tónlist Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Vaktin: Seinna undankvöld Eurovision Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira