Fölbleikir kjólar á Golden Globe Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 14. janúar 2013 10:15 Sjötugasta árlega Golden Globe verðlaunahátíðin var haldin með pompi og prakt í Los Angeles í gær. Stjörnurnar mættu að sjálfsögðu í sínu fínasta pússi, en það er alltaf mikil spenna í loftinu þegar hulunni er svift af kjólunum á rauða dreglinum. Athygli vakti hversu margar konur klæddust kjólum í fölbleikum lit. Það verður þá líklega það sem koma skal á næstu vikum.Amanda Seyfried óaðfinnanleg í kjól úr smiðju Givenchy.Amy Adams var glæsileg í kjól með hafmeyjusniði frá Marchesa.Helen Hunt klæddist einnig kjól frá Dolce & Gabbana.Isla Fisher tók sig vel út í kjól frá Reem Acra. Fölbleiki liturinn fer einstaklega vel við rauða hárið.Jennifer Lopez í aðsniðnum kjól frá Zuhair Murad sem klæddi hana afar vel.Kaley Couco í Zahir Murad.Kerry Washiongton gullfalleg í kjól frá Miu Miu.Megan Fox í látlausum kjól frá Dolce & Gabbana. Golden Globes Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Sjötugasta árlega Golden Globe verðlaunahátíðin var haldin með pompi og prakt í Los Angeles í gær. Stjörnurnar mættu að sjálfsögðu í sínu fínasta pússi, en það er alltaf mikil spenna í loftinu þegar hulunni er svift af kjólunum á rauða dreglinum. Athygli vakti hversu margar konur klæddust kjólum í fölbleikum lit. Það verður þá líklega það sem koma skal á næstu vikum.Amanda Seyfried óaðfinnanleg í kjól úr smiðju Givenchy.Amy Adams var glæsileg í kjól með hafmeyjusniði frá Marchesa.Helen Hunt klæddist einnig kjól frá Dolce & Gabbana.Isla Fisher tók sig vel út í kjól frá Reem Acra. Fölbleiki liturinn fer einstaklega vel við rauða hárið.Jennifer Lopez í aðsniðnum kjól frá Zuhair Murad sem klæddi hana afar vel.Kaley Couco í Zahir Murad.Kerry Washiongton gullfalleg í kjól frá Miu Miu.Megan Fox í látlausum kjól frá Dolce & Gabbana.
Golden Globes Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira