Besta hárið og farðanirnar á Golden Globe Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 16. janúar 2013 21:30 Hárið og farðanirnar á Golden Globe verðlaunahátíðinni fá yfirleitt ekki minni athygli en kjólarnir. Að mati sérfræðinga völdu margar stjörnur að fara öruggu leiðina þetta árið og farðanirnar voru yfir höfuð mjög látlausar. Hárið var að sama skapi einfalt og ekki laust við áhrif frá gömlu Hollywood.Við skulum láta myndirnar tala sínu máli.Jessica Alba leit stórkostlega út, en appelsínuguli matti varaliturinn fór henni mjög vel. Hliðarskiptingin og krulllurnar hittu beint í mark við hlýralausa kjólinn.Hunger Games stjarnan Jennifer Lawrence var með einfalda förðun og uppsett hár.Nicole Richie var á allra vörum eftir kvöldið. Hún var með fallegan bláan augnskugga og dökkbláan eyeliner við kjólinn sem einnig var blár. Hún tók áhættu sem gekk upp.Kerry Washington var sæt með topp og fjólubláan augnskugga. Toppar verða vinsælir í sumar.Fyrirsætan Rosie Huntington-Whiteley með látlausa förðun og djúpa hliðarskiptingu, en það verður einmitt eitt af hártrendum sumarsins.Jessica Chastain þótti bera af hvað varðar fallega förðun og hárgreiðslu.Amy Adams var með fingrakrullur í gömlum Hollywood stíl.Taylor Swift var gullfalleg með uppsett hárið og einfalda förðun í stíl við kjólinn og eyrnalokkana sem hún klæddist. Golden Globes Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Hárið og farðanirnar á Golden Globe verðlaunahátíðinni fá yfirleitt ekki minni athygli en kjólarnir. Að mati sérfræðinga völdu margar stjörnur að fara öruggu leiðina þetta árið og farðanirnar voru yfir höfuð mjög látlausar. Hárið var að sama skapi einfalt og ekki laust við áhrif frá gömlu Hollywood.Við skulum láta myndirnar tala sínu máli.Jessica Alba leit stórkostlega út, en appelsínuguli matti varaliturinn fór henni mjög vel. Hliðarskiptingin og krulllurnar hittu beint í mark við hlýralausa kjólinn.Hunger Games stjarnan Jennifer Lawrence var með einfalda förðun og uppsett hár.Nicole Richie var á allra vörum eftir kvöldið. Hún var með fallegan bláan augnskugga og dökkbláan eyeliner við kjólinn sem einnig var blár. Hún tók áhættu sem gekk upp.Kerry Washington var sæt með topp og fjólubláan augnskugga. Toppar verða vinsælir í sumar.Fyrirsætan Rosie Huntington-Whiteley með látlausa förðun og djúpa hliðarskiptingu, en það verður einmitt eitt af hártrendum sumarsins.Jessica Chastain þótti bera af hvað varðar fallega förðun og hárgreiðslu.Amy Adams var með fingrakrullur í gömlum Hollywood stíl.Taylor Swift var gullfalleg með uppsett hárið og einfalda förðun í stíl við kjólinn og eyrnalokkana sem hún klæddist.
Golden Globes Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira