Hryssa valin Íþróttakona ársins í Ástralíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2013 16:15 Black Caviar með knapa sínum Peter Moody. Mynd/Nordic Photos/Getty Blaðamenn Sydney Daily Telegraph fór afar óvenjulega leið þegar þeir völdu bestu Íþróttakonu ársins 2012 í Ástralíu og það þrátt fyrir að tvær þeirra, grindarhlauparinn Sally Pearson og hjólakonan Anne Meares hafi unnið Ólympíugull í London. Hryssan Black Caviar var nefnilega valin Íþróttakona ársins í Ástralíu hjá Sydney Daily Telegraph en þar á ferðinni hreinræktaður úrvalshestur sem er af mörgum talinn einn allra besti veðhlaupahestur heims í dag. Black Caviar vann allar 22 kappreiðar sínar á árinu 2012 en þessi fimm vetra hryssa er þegar komin í hóp frægustu veðhlaupahesta Ástrala frá upphafi. Þrátt fyrir þetta vakti ákvörðun blaðamannanna mikil og sterk viðbrögð og margir voru mjög ósáttir. Eftir standa Sally Pearson og Anne Meares. Sally Pearson vann 100 metra grindarhlaup á Ólympíuleikunum í London en Anne Meares vann kapphjólareiðar innanhúss auk þess að vinna brons með landssveit Ástrala í hjólreiðum. Krikketmaðurinn Michael Clarke var við sama tilfelli valinn Íþróttamaður ársins í Ástralíu en hann náði sögulegum árangri með frábærri frammistöðu á þessu ári. Íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Sjá meira
Blaðamenn Sydney Daily Telegraph fór afar óvenjulega leið þegar þeir völdu bestu Íþróttakonu ársins 2012 í Ástralíu og það þrátt fyrir að tvær þeirra, grindarhlauparinn Sally Pearson og hjólakonan Anne Meares hafi unnið Ólympíugull í London. Hryssan Black Caviar var nefnilega valin Íþróttakona ársins í Ástralíu hjá Sydney Daily Telegraph en þar á ferðinni hreinræktaður úrvalshestur sem er af mörgum talinn einn allra besti veðhlaupahestur heims í dag. Black Caviar vann allar 22 kappreiðar sínar á árinu 2012 en þessi fimm vetra hryssa er þegar komin í hóp frægustu veðhlaupahesta Ástrala frá upphafi. Þrátt fyrir þetta vakti ákvörðun blaðamannanna mikil og sterk viðbrögð og margir voru mjög ósáttir. Eftir standa Sally Pearson og Anne Meares. Sally Pearson vann 100 metra grindarhlaup á Ólympíuleikunum í London en Anne Meares vann kapphjólareiðar innanhúss auk þess að vinna brons með landssveit Ástrala í hjólreiðum. Krikketmaðurinn Michael Clarke var við sama tilfelli valinn Íþróttamaður ársins í Ástralíu en hann náði sögulegum árangri með frábærri frammistöðu á þessu ári.
Íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Sjá meira