Svartir dagar í Bíói Paradís 22. nóvember 2012 07:00 Viðundrin Kvikmyndin Freaks verður sýnd á Svörtum sunnudegi í Bíó Paradís. Svartir sunnudagar nefnist dagskrárliður í Bíói Paradís sem fram fer öll sunnudagskvöld. Aðstandendur Svartra sunnudaga eru Hugleikur Dagsson, Sjón og Sigurjón Kjartansson og hafa þeir staðið fyrir sýningum á myndum sem falla undir költ-flokkinn. Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson hefur verið fenginn til liðs við þá félaga og mun hann standa fyrir sérstöku Todd Browning kvöldi næstkomandi sunnudag. Þá verða sýndar tvær myndir í leikstjórn Browning; Dracula frá 1931 og Freaks frá 1932. Páll Óskar mun einnig halda stuttan fyrirlestur um Browning sem var gerður útlægur úr Hollywood eftir gerð hinnar umdeildu kvikmyndar Freaks. Freaks var byggð á smásögu eftir Tod Robbins sem bar titilinn Spurs og kom út árið 1923. Browning, sem hafði starfað í nokkur ár hjá farandsirkus, fékk fólk með raunverulega fötlun til að leika í myndinni í stað leikara. Þetta vakti hörð viðbrögð meðal almennings og var myndin meðal annars bönnuð á Englandi í þrjátíu ár. Eftir að Freaks kom út átti Browning í erfiðleikum með að finna vinnu og leið ferill hans undir lok skömmu síðar. Sýningar hefjast klukkan 20 í Bíói Paradís. Lífið Menning Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Svartir sunnudagar nefnist dagskrárliður í Bíói Paradís sem fram fer öll sunnudagskvöld. Aðstandendur Svartra sunnudaga eru Hugleikur Dagsson, Sjón og Sigurjón Kjartansson og hafa þeir staðið fyrir sýningum á myndum sem falla undir költ-flokkinn. Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson hefur verið fenginn til liðs við þá félaga og mun hann standa fyrir sérstöku Todd Browning kvöldi næstkomandi sunnudag. Þá verða sýndar tvær myndir í leikstjórn Browning; Dracula frá 1931 og Freaks frá 1932. Páll Óskar mun einnig halda stuttan fyrirlestur um Browning sem var gerður útlægur úr Hollywood eftir gerð hinnar umdeildu kvikmyndar Freaks. Freaks var byggð á smásögu eftir Tod Robbins sem bar titilinn Spurs og kom út árið 1923. Browning, sem hafði starfað í nokkur ár hjá farandsirkus, fékk fólk með raunverulega fötlun til að leika í myndinni í stað leikara. Þetta vakti hörð viðbrögð meðal almennings og var myndin meðal annars bönnuð á Englandi í þrjátíu ár. Eftir að Freaks kom út átti Browning í erfiðleikum með að finna vinnu og leið ferill hans undir lok skömmu síðar. Sýningar hefjast klukkan 20 í Bíói Paradís.
Lífið Menning Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira