Á flótta með kærustunni 31. ágúst 2012 20:00 Á flótta Parið Charlie og Annie leggja upp í ferðalag og er fylgt eftir af ýmsum aðilum. Kvikmyndin Hit and Run er frumsýnd í kvöld. Gamanmyndin Hit and Run er frumsýnd í kvikmyndahúsum í kvöld. Gamanmyndin Hit and Run segir frá Charlie og Annie sem ákveða að leggja af stað akandi til Los Angeles. Einn hængur er þó á, því Charlie er í vitnavernd og á ekki að yfirgefa heimili sitt. Parið er elt uppi af glæpamönnum í hefndarhug, fyrrum kærasta Annie og lögreglumanni sem er ætlað að gæta öryggis Charlies. Handritið er skrifað af Dax Shepard sem fer einnig með aðalhlutverkið og leikstýrir myndinni ásamt David Palmer. Kristen Bell fer með hlutverk Annie og Bradley Cooper fer með hlutverk glæpamannsins og fyrrum félaga Charlies, Alex Dimitri. Með önnur hlutverk fara Tom Arnold og Kristin Chenoweth. Shepard steig sín fyrstu skref í leiklistinni sem leikari í sjónvarpsþáttunum Punk'd með Ashton Kutcher. Hann lék einnig á móti Dane Cook og söngkonunni Jessicu Simpson í gamanmyndinni Employee of the Month árið 2006 sem og í myndinni Idiocracy. Shepard er trúlofaður leikkonunni Kristen Bell og ættu þau því ekki að hafa átt í neinum vandræðum með að leika ástfangið par í kvikmyndinni. Gagnrýnendur gefa myndinni 45 prósent ferskleikastig á vefsíðunni Rottentomatoes.com. Sumir segja myndina vera sem ferskan blæ inn í kvikmyndaflóruna en aðrir segja fátt annað spennandi við myndina en bílarnir. „Myndin er hvorki fyndin né spennandi, en í henni eru margir fallegir bílar," skrifar gagnrýnandi Chicago Reader. Áhorfendur er eilítið jákvæðari í garð myndarinnar og gefa henni 58 prósent ferskleikastig. Gagnrýnendur á vefsíðunni Metacritic.com eru sama sinnis og segja kvikmyndina sæmilega afþreyingu en langt því frá að vera stórvirki. Lífið Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira
Gamanmyndin Hit and Run er frumsýnd í kvikmyndahúsum í kvöld. Gamanmyndin Hit and Run segir frá Charlie og Annie sem ákveða að leggja af stað akandi til Los Angeles. Einn hængur er þó á, því Charlie er í vitnavernd og á ekki að yfirgefa heimili sitt. Parið er elt uppi af glæpamönnum í hefndarhug, fyrrum kærasta Annie og lögreglumanni sem er ætlað að gæta öryggis Charlies. Handritið er skrifað af Dax Shepard sem fer einnig með aðalhlutverkið og leikstýrir myndinni ásamt David Palmer. Kristen Bell fer með hlutverk Annie og Bradley Cooper fer með hlutverk glæpamannsins og fyrrum félaga Charlies, Alex Dimitri. Með önnur hlutverk fara Tom Arnold og Kristin Chenoweth. Shepard steig sín fyrstu skref í leiklistinni sem leikari í sjónvarpsþáttunum Punk'd með Ashton Kutcher. Hann lék einnig á móti Dane Cook og söngkonunni Jessicu Simpson í gamanmyndinni Employee of the Month árið 2006 sem og í myndinni Idiocracy. Shepard er trúlofaður leikkonunni Kristen Bell og ættu þau því ekki að hafa átt í neinum vandræðum með að leika ástfangið par í kvikmyndinni. Gagnrýnendur gefa myndinni 45 prósent ferskleikastig á vefsíðunni Rottentomatoes.com. Sumir segja myndina vera sem ferskan blæ inn í kvikmyndaflóruna en aðrir segja fátt annað spennandi við myndina en bílarnir. „Myndin er hvorki fyndin né spennandi, en í henni eru margir fallegir bílar," skrifar gagnrýnandi Chicago Reader. Áhorfendur er eilítið jákvæðari í garð myndarinnar og gefa henni 58 prósent ferskleikastig. Gagnrýnendur á vefsíðunni Metacritic.com eru sama sinnis og segja kvikmyndina sæmilega afþreyingu en langt því frá að vera stórvirki.
Lífið Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira