Reyna við Íslandsmet í Salsa 12. júlí 2012 11:00 mikil stemning Edda Blöndal býst við mikilli stemningu á Austurvelli í dag og hvetur fólk til að koma og taka þátt, hvort sem það stígur dans með meðlimum SalsaIceland eða ekki.Fréttablaðið/valli „Við riðum á vaðið í fyrra og settum þá Íslandsmet sem við vonumst til að slá núna," segir Edda Blöndal, framkvæmdastjóri SalsaIceland, sem stendur fyrir hópdansi í Rueda de Casino á Austurvelli í dag. 78 manns tóku þátt í dansinum í fyrra, sem að sögn Eddu voru helmingi fleiri þátttakendur en þau höfðu þorað að vona. „Það kom skemmtilega á óvart hversu margir mættu í fyrra. Við vitum því ekkert með hvurslags fjölda við megum reikna í ár en spáin er góð og stemningin sömuleiðis svo vonandi mætir fullt af fólki og hjálpar okkur að slá eigið met," segir hún. Hefð er fyrir metasetningum í Rueda de Casino-dansinum erlendis að sögn Eddu og þau því að fylgja alþjóðlega straumnum með því að reyna við þetta. Öllum er velkomið að mæta á Austurvöll og taka þátt, en dansinn hefst klukkan 19. Hálftíma áður, eða klukkan 18.30, munu kennarar SalsaIceland standa fyrir ókeypis kennslu í grunnsporum dansins, sem er hringdans og hluti af kúbverskum salsadansi. „Þetta er einfaldur dans og jafnvel þeir sem hafa aldrei dansað áður geta komið og tekið þátt. Þetta er líka fjölskylduskemmtun og fólk því hvatt til að taka krakkana með og koma og skemmta sér," segir Edda og bætir við að jafnvel þó fólk komi ekki til að dansa sé því samt velkomið að mæta á svæðið og taka þátt í stemningunni. „Thorvaldsen verður með þrusutilboð í gangi í tilefni þessa atburðar og svo verðum við með skemmtilega tónlist og mikið fjör," segir hún. - trs Lífið Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Lífið Fleiri fréttir Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Sjá meira
„Við riðum á vaðið í fyrra og settum þá Íslandsmet sem við vonumst til að slá núna," segir Edda Blöndal, framkvæmdastjóri SalsaIceland, sem stendur fyrir hópdansi í Rueda de Casino á Austurvelli í dag. 78 manns tóku þátt í dansinum í fyrra, sem að sögn Eddu voru helmingi fleiri þátttakendur en þau höfðu þorað að vona. „Það kom skemmtilega á óvart hversu margir mættu í fyrra. Við vitum því ekkert með hvurslags fjölda við megum reikna í ár en spáin er góð og stemningin sömuleiðis svo vonandi mætir fullt af fólki og hjálpar okkur að slá eigið met," segir hún. Hefð er fyrir metasetningum í Rueda de Casino-dansinum erlendis að sögn Eddu og þau því að fylgja alþjóðlega straumnum með því að reyna við þetta. Öllum er velkomið að mæta á Austurvöll og taka þátt, en dansinn hefst klukkan 19. Hálftíma áður, eða klukkan 18.30, munu kennarar SalsaIceland standa fyrir ókeypis kennslu í grunnsporum dansins, sem er hringdans og hluti af kúbverskum salsadansi. „Þetta er einfaldur dans og jafnvel þeir sem hafa aldrei dansað áður geta komið og tekið þátt. Þetta er líka fjölskylduskemmtun og fólk því hvatt til að taka krakkana með og koma og skemmta sér," segir Edda og bætir við að jafnvel þó fólk komi ekki til að dansa sé því samt velkomið að mæta á svæðið og taka þátt í stemningunni. „Thorvaldsen verður með þrusutilboð í gangi í tilefni þessa atburðar og svo verðum við með skemmtilega tónlist og mikið fjör," segir hún. - trs
Lífið Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Lífið Fleiri fréttir Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Sjá meira