Blúshátíð snýr aftur eftir gos 24. maí 2012 11:30 Grana Louise frá Chicago snýr aftur á Norden Blues Festival um helgina. Tvær þekktar blússöngkonur frá Chicago og margir af færustu blústónlistarmönnum landsins stíga á svið á Norden Blues Festival sem verður haldin hátíðleg á Hvoli á Hvolsvelli um hvítasunnuhelgina. Þetta verður í þriðja sinn sem hátíðin er haldin. Árið 2010 var hætt við hana vegna eldgossins í Eyjafjallajökli og ákveðið var að bíða með að halda hana í fyrra. „Við urðum svolítið öskunni að bráð og frestuðum hátíðinni og svo vorum við ekki með hana í fyrra því við vildum láta allt jafna sig betur," segir Óli Jón Ólason, einn af skipuleggjendunum. Hann lofar skemmtilegri hátíð. Katherine Davis, sem er ein virtasta blússöngkona Chicago, kemur fram með Blue Ice Band og Grana Louise mætir á blúshátíðina í annað sinn. „Við erum að fá geðveikar bombur frá Chicago. Grana var hjá okkur fyrir þremur árum og hún mælti með þessari konu við okkur," segir Óli Jón og á þar við Katherine Davis. Einnig koma fram á hátíðinni hljómsveitirnar Stone Stones, Síðasti séns, Tregasveitin og Castro. Tryggvi á Heiði stígur einnig á svið. -fb Tónlist Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tvær þekktar blússöngkonur frá Chicago og margir af færustu blústónlistarmönnum landsins stíga á svið á Norden Blues Festival sem verður haldin hátíðleg á Hvoli á Hvolsvelli um hvítasunnuhelgina. Þetta verður í þriðja sinn sem hátíðin er haldin. Árið 2010 var hætt við hana vegna eldgossins í Eyjafjallajökli og ákveðið var að bíða með að halda hana í fyrra. „Við urðum svolítið öskunni að bráð og frestuðum hátíðinni og svo vorum við ekki með hana í fyrra því við vildum láta allt jafna sig betur," segir Óli Jón Ólason, einn af skipuleggjendunum. Hann lofar skemmtilegri hátíð. Katherine Davis, sem er ein virtasta blússöngkona Chicago, kemur fram með Blue Ice Band og Grana Louise mætir á blúshátíðina í annað sinn. „Við erum að fá geðveikar bombur frá Chicago. Grana var hjá okkur fyrir þremur árum og hún mælti með þessari konu við okkur," segir Óli Jón og á þar við Katherine Davis. Einnig koma fram á hátíðinni hljómsveitirnar Stone Stones, Síðasti séns, Tregasveitin og Castro. Tryggvi á Heiði stígur einnig á svið. -fb
Tónlist Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira