Franska Eurovision-lagið á flakki 7. apríl 2012 11:30 Flytjandi franska framlagsins til Eurovision þetta árið, Anggun, notar lúmskar leiðir til að koma sér á framfæri fyrir keppnina í lok maí. Hún ferðast nú um Evrópu og tekur upp dúett af lagi sínu Echo (You and I) með fólki frá hinum ýmsu löndum. Nú í byrjun apríl kom út nýjasta útgáfa lagsins, en hún var tekin upp með danska söngvaranum Niels Brinck og kallast Echo (Losing you and I). Brinck þessi keppti í Eurovision fyrir hönd Danmerkur árið 2009 með lagið Believe Again. Anggun hefur einnig tekið lagið upp með ungverska söngvaranum Viktor Varga og gefið það út undir heitinu Visszhang (You and I). Næst á dagskrá er svo maltneska söngkonan Claudia Faniello, auk þess sem Anggun hefur lýst yfir áhuga á að taka lagið með rússneskum söngvara. Hægt er að sjá tónlistarmyndbandið fyrir Echo (You and I) hér fyrir ofan. Tónlist Mest lesið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Flytjandi franska framlagsins til Eurovision þetta árið, Anggun, notar lúmskar leiðir til að koma sér á framfæri fyrir keppnina í lok maí. Hún ferðast nú um Evrópu og tekur upp dúett af lagi sínu Echo (You and I) með fólki frá hinum ýmsu löndum. Nú í byrjun apríl kom út nýjasta útgáfa lagsins, en hún var tekin upp með danska söngvaranum Niels Brinck og kallast Echo (Losing you and I). Brinck þessi keppti í Eurovision fyrir hönd Danmerkur árið 2009 með lagið Believe Again. Anggun hefur einnig tekið lagið upp með ungverska söngvaranum Viktor Varga og gefið það út undir heitinu Visszhang (You and I). Næst á dagskrá er svo maltneska söngkonan Claudia Faniello, auk þess sem Anggun hefur lýst yfir áhuga á að taka lagið með rússneskum söngvara. Hægt er að sjá tónlistarmyndbandið fyrir Echo (You and I) hér fyrir ofan.
Tónlist Mest lesið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira