Höskuldur Ólafsson, doktorsnemi í heimspeki og fyrrum meðlimur hljómsveitarinnar Quarashi, og þjóðfræðingurinn og rithöfundurinn Bryndís Björgvinsdóttir, sem hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin 2011 fyrir bók sína Flugan sem stöðvaði stríðið, eru nýtt par.
Lífið