Matthías gaf sig fram fjölskyldu sinnar vegna - fékk jólaköku og hangikjöt Karen Kjartansdóttir skrifar 24. desember 2012 09:32 „Hann sagði okkur að hann vildi ekki gera fjölskyldu sinni það að vera í felum yfir jólin," segir Sigurður Páll Ásólfsson, bóndi á Ásólfsstöðum 3 í Þjórsárdal. Matthías Máni Erlingsson, sem strauk af Litla-Hrauni fyrr í þessari viku, gaf sig fram snemma í morgun. Hann kom að bænum Ásólfsstöðum, vopnaður riffli með hljóðdeyfi, öxi, hnífum, hamri og sporjárni. Hann virtist vel haldinn og var auk vopna með kort af svæðinu og nesti. „Þetta var um fimm leytið. Við sváfum uppi á lofti, ég og dóttir mín. Hún vaknaði við það að barið var á húsið. Þegar hún kom niður kallaði hann til hennar og sagðist gefast upp. Hann bað hana um að hringja í lögregluna," segir Sigurður Páll. Matthías var sóttur af lögreglumönnum og fluttur umsvifalaus á Litla-Hraun. Hann var vel vopnum búinn og hafði að auki með sér bakpoka með mat og fleira. Sp. blm. Varstu ekki hræddur? „Jú, auðvitað brá okkur," segir Sigurður Páll. „Svo fórum við að tala við drenginn út um eldhúsgluggann, buðum honum súpu og hangikjöt. Við gáfum honum þetta út um gluggann en hann var bara viðræðugóður að við buðum honum bara inn í sólstofu." „Þar gáfum við honum kaffi og jólaköku og spjölluðum við hann. Hann sagði okkur að hann vildi ekki gera fjölskyldu sinni það að vera í felum yfir jólin. Svo við biðum bara eftir lögreglunni og hann borðaði á meðan." Þegar lögreglan á Selfossi kom á staðinn lyfti Matthías upp höndum og sagðist gefast upp. Lögreglumenn fóru því næst með hann upp á Litla-Hraun en þangað var hann kominn um klukkan hálf sjö í morgun. MYND/MHH Flótti Matthíasar Mána af Litla-Hrauni Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Fleiri fréttir Lögregla lýsir eftir ökumanni sem ók á konu Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Sjá meira
„Hann sagði okkur að hann vildi ekki gera fjölskyldu sinni það að vera í felum yfir jólin," segir Sigurður Páll Ásólfsson, bóndi á Ásólfsstöðum 3 í Þjórsárdal. Matthías Máni Erlingsson, sem strauk af Litla-Hrauni fyrr í þessari viku, gaf sig fram snemma í morgun. Hann kom að bænum Ásólfsstöðum, vopnaður riffli með hljóðdeyfi, öxi, hnífum, hamri og sporjárni. Hann virtist vel haldinn og var auk vopna með kort af svæðinu og nesti. „Þetta var um fimm leytið. Við sváfum uppi á lofti, ég og dóttir mín. Hún vaknaði við það að barið var á húsið. Þegar hún kom niður kallaði hann til hennar og sagðist gefast upp. Hann bað hana um að hringja í lögregluna," segir Sigurður Páll. Matthías var sóttur af lögreglumönnum og fluttur umsvifalaus á Litla-Hraun. Hann var vel vopnum búinn og hafði að auki með sér bakpoka með mat og fleira. Sp. blm. Varstu ekki hræddur? „Jú, auðvitað brá okkur," segir Sigurður Páll. „Svo fórum við að tala við drenginn út um eldhúsgluggann, buðum honum súpu og hangikjöt. Við gáfum honum þetta út um gluggann en hann var bara viðræðugóður að við buðum honum bara inn í sólstofu." „Þar gáfum við honum kaffi og jólaköku og spjölluðum við hann. Hann sagði okkur að hann vildi ekki gera fjölskyldu sinni það að vera í felum yfir jólin. Svo við biðum bara eftir lögreglunni og hann borðaði á meðan." Þegar lögreglan á Selfossi kom á staðinn lyfti Matthías upp höndum og sagðist gefast upp. Lögreglumenn fóru því næst með hann upp á Litla-Hraun en þangað var hann kominn um klukkan hálf sjö í morgun. MYND/MHH
Flótti Matthíasar Mána af Litla-Hrauni Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Fleiri fréttir Lögregla lýsir eftir ökumanni sem ók á konu Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Sjá meira
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent