Matthías Máni í einangrun í tvær vikur 24. desember 2012 12:48 Matthías Máni Erlingsson, sem strauk af Litla-Hrauni mánudaginn síðastliðinn, verður hafður í einangrun fram yfir jól og áramót. Þetta staðfesti Margrét Frímannsdóttir í samtali við Vísi. „Þeir sem strjúka almennt eru yfirleitt í einangrun í hálfan mánuð," segir Margrét. „Það er það sem reikna má með, nema að eitthvað sérstakt komi upp á." Matthías Máni gaf sig fram við ábúendur á Ásólfsstöðum, efst í Þjórsdárdal, snemma í morgun. Var hann umsvifalaust fluttur aftur á Litla-Hraun þar sem hann verður yfirheyrður af lögreglu seinna í dag. Á blaðamannafundi lögreglunnar vegna málsins í dag sagði Arnar Rúnar Marteinsson, aðalvarðstjóri lögreglunnar á höfuðborgarvæðinu, að öryggismálum á Litla-Hrauni væri ábótavant. Þá sérstaklega með tilliti til öryggismyndavéla og girðingar. „Öryggisgæslu á Litla-Hraun er ekki ábótavant, nema það sem lýtur að myndavélakerfinu. Það er búið að vera endurnýja kerfið en það eru nokkrar myndavélar eftir. Fyrst og fremst er það hugbúnaður sjálfur." Margrét segir að endurnýjun myndavélakerfisins haldi áfram næstu daga. „Á þessu ári fengum við 50 milljóna fjárveitingu til að sinna þessum málum. Á næsta ári, samkvæmt tillögu Alþingis, fáum við sömu upphæð í fjárveitingu. Þær 50 milljónir á meðal annars að nota í það að efla girðingarnar utan um útivistarsvæði fanga." „Það er búið að bíða eftir þessum girðingum í mörg ár. En það er í raun fyrst á þessu ári, og því næsta, sem ákveðið hefur verið að öryggisaðstöðuna á Litla-Hrauni," segir Margrét að lokum. Flótti Matthíasar Mána af Litla-Hrauni Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
Matthías Máni Erlingsson, sem strauk af Litla-Hrauni mánudaginn síðastliðinn, verður hafður í einangrun fram yfir jól og áramót. Þetta staðfesti Margrét Frímannsdóttir í samtali við Vísi. „Þeir sem strjúka almennt eru yfirleitt í einangrun í hálfan mánuð," segir Margrét. „Það er það sem reikna má með, nema að eitthvað sérstakt komi upp á." Matthías Máni gaf sig fram við ábúendur á Ásólfsstöðum, efst í Þjórsdárdal, snemma í morgun. Var hann umsvifalaust fluttur aftur á Litla-Hraun þar sem hann verður yfirheyrður af lögreglu seinna í dag. Á blaðamannafundi lögreglunnar vegna málsins í dag sagði Arnar Rúnar Marteinsson, aðalvarðstjóri lögreglunnar á höfuðborgarvæðinu, að öryggismálum á Litla-Hrauni væri ábótavant. Þá sérstaklega með tilliti til öryggismyndavéla og girðingar. „Öryggisgæslu á Litla-Hraun er ekki ábótavant, nema það sem lýtur að myndavélakerfinu. Það er búið að vera endurnýja kerfið en það eru nokkrar myndavélar eftir. Fyrst og fremst er það hugbúnaður sjálfur." Margrét segir að endurnýjun myndavélakerfisins haldi áfram næstu daga. „Á þessu ári fengum við 50 milljóna fjárveitingu til að sinna þessum málum. Á næsta ári, samkvæmt tillögu Alþingis, fáum við sömu upphæð í fjárveitingu. Þær 50 milljónir á meðal annars að nota í það að efla girðingarnar utan um útivistarsvæði fanga." „Það er búið að bíða eftir þessum girðingum í mörg ár. En það er í raun fyrst á þessu ári, og því næsta, sem ákveðið hefur verið að öryggisaðstöðuna á Litla-Hrauni," segir Margrét að lokum.
Flótti Matthíasar Mána af Litla-Hrauni Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira