Vitnaleiðslum lokið í Vafningsmálinu Stígur Helgason skrifar 6. desember 2012 11:55 Lárus Welding er einn sakborninga í málinu. Mynd/ GVA. Vitnaleiðslum í Vafningsmáli sérstaks saksóknara er nú lokið. Alls komu 33 vitni fyrir dóminn þá þrjá daga sem vitnaleiðslur hafa staðið. Síðasta vitnið var Guðmundur Haukur Gunnarsson, annar mannanna sem kallaðir hafa verið aðalrannsakendur málsins. Guðmundur sætir nú rannsókn ríkissaksóknara ásamt Jóni Óttari Ólafssyni fyrir að hafa selt þrotabúi Milestone trúnaðarupplýsinga sem þeir öfluðu sér við rannsóknir sínar hjá sérstökum saksóknara. Guðmundur gerði raunar mjög lítið úr þætti sínum í rannsókninni og sagði hana fyrst og fremst hafa verið í höndum Jóns Óttars. Sjálfur hafi hann aðallega verið í öðrum málum og „á hliðarlínunni" í Vafningsmálinu. Það er í ósamræmi við framburð þeirra sem komið hafa fyrir dóminn og tilgreint bæði Guðmund og Jón Óttar sem aðalrannsakendur málsins. Guðmundur neitaði, eins og Jón Óttar gerði á þriðjudag, að svara spurningum um rannsóknina á hendur þeim. Hann staðfesti þó, líkt og Jón Óttar, að hann hefði einnig unnið fyrir þrotabú Glitnis eftir að störfum hans hjá sérstökum saksóknara lauk um síðustu áramót. Nú tekur við hlé á réttarhöldunum til mánudagsmorguns, þegar saksóknari og verjendur munu flytja málið. Gert er ráð fyrir að það muni taka um sex klukkustundir. Dómsmál Vafningsmálið Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
Vitnaleiðslum í Vafningsmáli sérstaks saksóknara er nú lokið. Alls komu 33 vitni fyrir dóminn þá þrjá daga sem vitnaleiðslur hafa staðið. Síðasta vitnið var Guðmundur Haukur Gunnarsson, annar mannanna sem kallaðir hafa verið aðalrannsakendur málsins. Guðmundur sætir nú rannsókn ríkissaksóknara ásamt Jóni Óttari Ólafssyni fyrir að hafa selt þrotabúi Milestone trúnaðarupplýsinga sem þeir öfluðu sér við rannsóknir sínar hjá sérstökum saksóknara. Guðmundur gerði raunar mjög lítið úr þætti sínum í rannsókninni og sagði hana fyrst og fremst hafa verið í höndum Jóns Óttars. Sjálfur hafi hann aðallega verið í öðrum málum og „á hliðarlínunni" í Vafningsmálinu. Það er í ósamræmi við framburð þeirra sem komið hafa fyrir dóminn og tilgreint bæði Guðmund og Jón Óttar sem aðalrannsakendur málsins. Guðmundur neitaði, eins og Jón Óttar gerði á þriðjudag, að svara spurningum um rannsóknina á hendur þeim. Hann staðfesti þó, líkt og Jón Óttar, að hann hefði einnig unnið fyrir þrotabú Glitnis eftir að störfum hans hjá sérstökum saksóknara lauk um síðustu áramót. Nú tekur við hlé á réttarhöldunum til mánudagsmorguns, þegar saksóknari og verjendur munu flytja málið. Gert er ráð fyrir að það muni taka um sex klukkustundir.
Dómsmál Vafningsmálið Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira