Andrea Pirlo: AC Milan leyfði mér ekki að fara til Chelsea Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2012 19:00 Andrea Pirlo, miðjumaður Juventus, verður í sviðsljósinu annað kvöld þegar Juve tekur á móti Chelsea í gríðarlega mikilvægum leik í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Pirlo sagði frá því í viðtali í Daily Mail að litlu hefði munað að hann hefði orðið leikmaður Chelsea fyrir nokkrum árum. Carlo Ancelotti stýrði þá liði Chelsea en Andrea Pirlo lék undir hans stjórn hjá AC Milan. Pirlo er nú orðinn 33 ára gamall en liðið með hann innanborðs hefur orðið ítalskur meistari undanfarin tvö tímabil (AC Milan 2010-11 og Juventus 2011-12). „AC Milan vildi ekki leyfa mér að fara. Ég var þegar byrjaður að tala við fólkið hjá Chelsea en fékk á endanum ekki leyfi til að yfirgefa AC Milan," sagði Andrea Pirlo við Daily Mail. „Ég náði vel saman við Ancelotti og var í sambandi við hann þegar hann var hjá Chelsea. Ég er enn í sambandi við hann í dag," sagði Pirlo. „Það hefði örugglega verið skemmtileg lífsreynsla fyrir mig ekki síst þegar ég var aðeins þrítugur. Því miður gekk það ekki upp," sagði Pirlo. „Hver veit hvort að ég spili einhvern tímann á Englandi. Ég á eftir tvö ár af samningnum hjá Juve, þetta tímabil og næsta. Ég veit ekki hvað gerist eftir það en ég mjög hrifinn af enska boltanum enda mörg frábær lið sem spila fótbolta sem gaman er að horfa á," sagði Pirlo. Enski boltinn Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur Sjá meira
Andrea Pirlo, miðjumaður Juventus, verður í sviðsljósinu annað kvöld þegar Juve tekur á móti Chelsea í gríðarlega mikilvægum leik í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Pirlo sagði frá því í viðtali í Daily Mail að litlu hefði munað að hann hefði orðið leikmaður Chelsea fyrir nokkrum árum. Carlo Ancelotti stýrði þá liði Chelsea en Andrea Pirlo lék undir hans stjórn hjá AC Milan. Pirlo er nú orðinn 33 ára gamall en liðið með hann innanborðs hefur orðið ítalskur meistari undanfarin tvö tímabil (AC Milan 2010-11 og Juventus 2011-12). „AC Milan vildi ekki leyfa mér að fara. Ég var þegar byrjaður að tala við fólkið hjá Chelsea en fékk á endanum ekki leyfi til að yfirgefa AC Milan," sagði Andrea Pirlo við Daily Mail. „Ég náði vel saman við Ancelotti og var í sambandi við hann þegar hann var hjá Chelsea. Ég er enn í sambandi við hann í dag," sagði Pirlo. „Það hefði örugglega verið skemmtileg lífsreynsla fyrir mig ekki síst þegar ég var aðeins þrítugur. Því miður gekk það ekki upp," sagði Pirlo. „Hver veit hvort að ég spili einhvern tímann á Englandi. Ég á eftir tvö ár af samningnum hjá Juve, þetta tímabil og næsta. Ég veit ekki hvað gerist eftir það en ég mjög hrifinn af enska boltanum enda mörg frábær lið sem spila fótbolta sem gaman er að horfa á," sagði Pirlo.
Enski boltinn Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur Sjá meira