Málaga og Porto héldu sigurgöngunni áfram - öll úrslitin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2012 18:30 Joaquin fagnar sigurmarki Malaga í kvöld. Mynd/Nordic Photos/Getty Málaga og Porto eru áfram með fullt hús á toppi sinna riðla eftir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni. Málaga vann AC Milan en Porto hafði betur á móti Dynamo Kiev í markaleik. Zlatan Ibrahimovic skoraði fyrra mark PSG í 2-0 útisigri á Dinamo Zagreb. Franska liðið er samt enn í 2. sæti riðilsins þar sem að Porto vann 3-2 sigur á Dynamo Kiev á sama tíma. Portúgalarnir hafa fullt hús á toppi A-riðilsins. Joaquín skoraði sigurmark Malaga á 64. mínútu en spænska liðið hefur komið öllum á óvart með því að vinna þrjá fyrstu leiki sína í Meistaradeildinni í ár. Malaga er með 9 stig og markatöluna 7-0 en þeir eru með fimm stiga forskot á AC Milan sem er í 2. sætinu. Olympiakos vann dramtískan endurkomusigur á útivelli á móti Montpellier þar sem bæði mörk gríska liðsins komu á síðustu 17 mínútunum. Konstantinos Mitroglou skoraði sigurmarkið í uppbótartíma.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:A-riðillDinamo Zagreb - PSG 0-2 0-1 Zlatan Ibrahimovic (33.), 0-2 Jérémy Ménez (43.)FC Porto - Dynamo Kiev 3-2 1-0 Silvestre Varela (15.), 1-1 Oleg Gusev (21.), 2-1 Jackson Martinez (36.), 2-2 Brown Ideye (72.), 3-2 Jackson Martinez (78.)B-riðillArsenal - Schalke 04 0-2 0-1 Klaas-Jan Huntelaar (76.), 0-2 Ibrahim Afellay (86.)Montpellier - Olympiakos 1-2 1-0 Gaetan Charbonnier (49.), 1-1 Vassilis Torossidis (73.), 1-2 Konstantinos Mitroglou (90.)C-riðillZenit St Petersburg - Anderlecht 1-0 1-0 Aleksandr Kerzhakov, víti (72.)Málaga - AC Milan 1-0 1-0 Joaquín (64.)D-riðillAjax - Manchester City 3-1 0-1 Samir Nasri. (22.), 1-1 Siem De Jong (45.), 2-1 Niklas Moisander (57.), 3-1 Christian Eriksen (68.)Dortmund - Real Madrid 2-1 1-0 Robert Lewandowski (36.), 1-1 Cristiano Ronaldo (38.), 2-1 Marcel Schmelzer (64.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Sjá meira
Málaga og Porto eru áfram með fullt hús á toppi sinna riðla eftir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni. Málaga vann AC Milan en Porto hafði betur á móti Dynamo Kiev í markaleik. Zlatan Ibrahimovic skoraði fyrra mark PSG í 2-0 útisigri á Dinamo Zagreb. Franska liðið er samt enn í 2. sæti riðilsins þar sem að Porto vann 3-2 sigur á Dynamo Kiev á sama tíma. Portúgalarnir hafa fullt hús á toppi A-riðilsins. Joaquín skoraði sigurmark Malaga á 64. mínútu en spænska liðið hefur komið öllum á óvart með því að vinna þrjá fyrstu leiki sína í Meistaradeildinni í ár. Malaga er með 9 stig og markatöluna 7-0 en þeir eru með fimm stiga forskot á AC Milan sem er í 2. sætinu. Olympiakos vann dramtískan endurkomusigur á útivelli á móti Montpellier þar sem bæði mörk gríska liðsins komu á síðustu 17 mínútunum. Konstantinos Mitroglou skoraði sigurmarkið í uppbótartíma.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:A-riðillDinamo Zagreb - PSG 0-2 0-1 Zlatan Ibrahimovic (33.), 0-2 Jérémy Ménez (43.)FC Porto - Dynamo Kiev 3-2 1-0 Silvestre Varela (15.), 1-1 Oleg Gusev (21.), 2-1 Jackson Martinez (36.), 2-2 Brown Ideye (72.), 3-2 Jackson Martinez (78.)B-riðillArsenal - Schalke 04 0-2 0-1 Klaas-Jan Huntelaar (76.), 0-2 Ibrahim Afellay (86.)Montpellier - Olympiakos 1-2 1-0 Gaetan Charbonnier (49.), 1-1 Vassilis Torossidis (73.), 1-2 Konstantinos Mitroglou (90.)C-riðillZenit St Petersburg - Anderlecht 1-0 1-0 Aleksandr Kerzhakov, víti (72.)Málaga - AC Milan 1-0 1-0 Joaquín (64.)D-riðillAjax - Manchester City 3-1 0-1 Samir Nasri. (22.), 1-1 Siem De Jong (45.), 2-1 Niklas Moisander (57.), 3-1 Christian Eriksen (68.)Dortmund - Real Madrid 2-1 1-0 Robert Lewandowski (36.), 1-1 Cristiano Ronaldo (38.), 2-1 Marcel Schmelzer (64.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn