Málaga og Porto héldu sigurgöngunni áfram - öll úrslitin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2012 18:30 Joaquin fagnar sigurmarki Malaga í kvöld. Mynd/Nordic Photos/Getty Málaga og Porto eru áfram með fullt hús á toppi sinna riðla eftir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni. Málaga vann AC Milan en Porto hafði betur á móti Dynamo Kiev í markaleik. Zlatan Ibrahimovic skoraði fyrra mark PSG í 2-0 útisigri á Dinamo Zagreb. Franska liðið er samt enn í 2. sæti riðilsins þar sem að Porto vann 3-2 sigur á Dynamo Kiev á sama tíma. Portúgalarnir hafa fullt hús á toppi A-riðilsins. Joaquín skoraði sigurmark Malaga á 64. mínútu en spænska liðið hefur komið öllum á óvart með því að vinna þrjá fyrstu leiki sína í Meistaradeildinni í ár. Malaga er með 9 stig og markatöluna 7-0 en þeir eru með fimm stiga forskot á AC Milan sem er í 2. sætinu. Olympiakos vann dramtískan endurkomusigur á útivelli á móti Montpellier þar sem bæði mörk gríska liðsins komu á síðustu 17 mínútunum. Konstantinos Mitroglou skoraði sigurmarkið í uppbótartíma.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:A-riðillDinamo Zagreb - PSG 0-2 0-1 Zlatan Ibrahimovic (33.), 0-2 Jérémy Ménez (43.)FC Porto - Dynamo Kiev 3-2 1-0 Silvestre Varela (15.), 1-1 Oleg Gusev (21.), 2-1 Jackson Martinez (36.), 2-2 Brown Ideye (72.), 3-2 Jackson Martinez (78.)B-riðillArsenal - Schalke 04 0-2 0-1 Klaas-Jan Huntelaar (76.), 0-2 Ibrahim Afellay (86.)Montpellier - Olympiakos 1-2 1-0 Gaetan Charbonnier (49.), 1-1 Vassilis Torossidis (73.), 1-2 Konstantinos Mitroglou (90.)C-riðillZenit St Petersburg - Anderlecht 1-0 1-0 Aleksandr Kerzhakov, víti (72.)Málaga - AC Milan 1-0 1-0 Joaquín (64.)D-riðillAjax - Manchester City 3-1 0-1 Samir Nasri. (22.), 1-1 Siem De Jong (45.), 2-1 Niklas Moisander (57.), 3-1 Christian Eriksen (68.)Dortmund - Real Madrid 2-1 1-0 Robert Lewandowski (36.), 1-1 Cristiano Ronaldo (38.), 2-1 Marcel Schmelzer (64.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Sjá meira
Málaga og Porto eru áfram með fullt hús á toppi sinna riðla eftir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni. Málaga vann AC Milan en Porto hafði betur á móti Dynamo Kiev í markaleik. Zlatan Ibrahimovic skoraði fyrra mark PSG í 2-0 útisigri á Dinamo Zagreb. Franska liðið er samt enn í 2. sæti riðilsins þar sem að Porto vann 3-2 sigur á Dynamo Kiev á sama tíma. Portúgalarnir hafa fullt hús á toppi A-riðilsins. Joaquín skoraði sigurmark Malaga á 64. mínútu en spænska liðið hefur komið öllum á óvart með því að vinna þrjá fyrstu leiki sína í Meistaradeildinni í ár. Malaga er með 9 stig og markatöluna 7-0 en þeir eru með fimm stiga forskot á AC Milan sem er í 2. sætinu. Olympiakos vann dramtískan endurkomusigur á útivelli á móti Montpellier þar sem bæði mörk gríska liðsins komu á síðustu 17 mínútunum. Konstantinos Mitroglou skoraði sigurmarkið í uppbótartíma.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:A-riðillDinamo Zagreb - PSG 0-2 0-1 Zlatan Ibrahimovic (33.), 0-2 Jérémy Ménez (43.)FC Porto - Dynamo Kiev 3-2 1-0 Silvestre Varela (15.), 1-1 Oleg Gusev (21.), 2-1 Jackson Martinez (36.), 2-2 Brown Ideye (72.), 3-2 Jackson Martinez (78.)B-riðillArsenal - Schalke 04 0-2 0-1 Klaas-Jan Huntelaar (76.), 0-2 Ibrahim Afellay (86.)Montpellier - Olympiakos 1-2 1-0 Gaetan Charbonnier (49.), 1-1 Vassilis Torossidis (73.), 1-2 Konstantinos Mitroglou (90.)C-riðillZenit St Petersburg - Anderlecht 1-0 1-0 Aleksandr Kerzhakov, víti (72.)Málaga - AC Milan 1-0 1-0 Joaquín (64.)D-riðillAjax - Manchester City 3-1 0-1 Samir Nasri. (22.), 1-1 Siem De Jong (45.), 2-1 Niklas Moisander (57.), 3-1 Christian Eriksen (68.)Dortmund - Real Madrid 2-1 1-0 Robert Lewandowski (36.), 1-1 Cristiano Ronaldo (38.), 2-1 Marcel Schmelzer (64.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Sjá meira