Mál Arons skýrast eftir leikinn gegn Sviss Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 14. október 2012 14:14 Aron Einar Gunnarsson. Mynd/Vilhelm Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta segir enga ákvörðun vera tekna með mál fyrirliðans Arons Einars Gunnarssonar fyrr en eftir landsleikinn gegn Sviss á þriðjudaginn. Aron lét hafa eftir sér óheppileg ummæli um Albaníu á vefmiðlinum fotbolti.net sem hafa dregið dilk á eftir sér. „Ég ræddi við Aron og hef talað við Geir og Þóri (formann og framkvæmdarstjóra KSÍ) og við viljum ekki ræða þetta núna heldur einbeita okkur að leiknum gegn Sviss," sagði Lars Lagerbäck á blaðamannfundi eftir hádegið. „Mín skoðun er að ef leikmaður gerir mistök eins og Aron gerði þá er ekki hægt að hlaupast undan því. Mér fannst hann bregðast vel við, hann gerði mistök, viðkenndi þau og baðst afsökunar. „Ég reyni að hafa eins fáar reglur og ég get. Menn eru í landsliði og vita hvernig þeir eiga að haga sér. Ef maður er með reglur þá þarf maður að refsa í sífellu og ég vona að menn axli ábyrgð á sinni hegðun hver og einn. Ef menn gera mistök þá geta menn lært af þeim. „Við megum ekki gleyma því að margir þessara leikmanna eru ungir menn og segja stundum hluti sem þeir meina ekkert með. „Ég ræddi við leikmenn eftir leikinn í Albaníu og ítrekaði að menn verði að hugsa um hvað þeir segja og að þeir eru opinberara persónur. Því meira sem sem liðið vinnur þá eykst athyglin á þá og þeir eiga það skilið því þeir hafa staðið sig mjög vel. „Ef menn læra ekki af mistökum sínum og axla ekki ábyrgð á eigin hefðun þá eiga þeir ekkert erindi í landsliðið. Menn mega gera mistök, ég hef gert mörg mistök á lífsleiðinni en geri vonandi ekki eins mörg nú orðið," sagði Lars með bros á vör. „Við förum betur yfir þetta eftir leikinn gegn Sviss," sagði Lars að lokum. Íslenski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Sjá meira
Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta segir enga ákvörðun vera tekna með mál fyrirliðans Arons Einars Gunnarssonar fyrr en eftir landsleikinn gegn Sviss á þriðjudaginn. Aron lét hafa eftir sér óheppileg ummæli um Albaníu á vefmiðlinum fotbolti.net sem hafa dregið dilk á eftir sér. „Ég ræddi við Aron og hef talað við Geir og Þóri (formann og framkvæmdarstjóra KSÍ) og við viljum ekki ræða þetta núna heldur einbeita okkur að leiknum gegn Sviss," sagði Lars Lagerbäck á blaðamannfundi eftir hádegið. „Mín skoðun er að ef leikmaður gerir mistök eins og Aron gerði þá er ekki hægt að hlaupast undan því. Mér fannst hann bregðast vel við, hann gerði mistök, viðkenndi þau og baðst afsökunar. „Ég reyni að hafa eins fáar reglur og ég get. Menn eru í landsliði og vita hvernig þeir eiga að haga sér. Ef maður er með reglur þá þarf maður að refsa í sífellu og ég vona að menn axli ábyrgð á sinni hegðun hver og einn. Ef menn gera mistök þá geta menn lært af þeim. „Við megum ekki gleyma því að margir þessara leikmanna eru ungir menn og segja stundum hluti sem þeir meina ekkert með. „Ég ræddi við leikmenn eftir leikinn í Albaníu og ítrekaði að menn verði að hugsa um hvað þeir segja og að þeir eru opinberara persónur. Því meira sem sem liðið vinnur þá eykst athyglin á þá og þeir eiga það skilið því þeir hafa staðið sig mjög vel. „Ef menn læra ekki af mistökum sínum og axla ekki ábyrgð á eigin hefðun þá eiga þeir ekkert erindi í landsliðið. Menn mega gera mistök, ég hef gert mörg mistök á lífsleiðinni en geri vonandi ekki eins mörg nú orðið," sagði Lars með bros á vör. „Við förum betur yfir þetta eftir leikinn gegn Sviss," sagði Lars að lokum.
Íslenski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Sjá meira