Podolski strax farinn að tala um að fá sér Arsenal-húðflúr Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. september 2012 10:30 Lukas Podolski. Mynd/AFP Þjóðverjanum Lukas Podolski líkar lífið hjá Arsenal enda þegar farinn að skora reglulega fyrir Lundúnaliðið. Podolski skoraði sitt þriðja mark í síðustu þremur leikjum í sigri á Montpellier í Meistaradeildinni í vikunni. „Allir hjá Arsenal sáu til þess frá fyrsta degi að vistaskiptin voru mér auðveld. Það voru ekki bara leikmennirnir, þjálfararnir eða aðstoðarmennirnir heldur tóku allir starfsmenn félagins mér fagnandi," sagði Lukas Podolski en hann kom til Arsenal frá Köln í sumar. „Við höfum bara spilað fjóra eða fimm leiki og ég er mjög ánægður að vera strax kominn með þrjú mörk. Ég er mjög sáttur með þessa góðu byrjun hjá mér sem og öllu liðinu," sagði Podolski. „Við spiluðum afar vel um síðustu helgi. Ég vil spila svona fótbolta, eins til tveggja snertinga bolta með að það alltaf í huga að sækja beint á markið. Við höfum samt aðeins spilað fjóra leiki og getum ekki farið að tala um neina titla strax," sagði Podolski. Lukas Podolski er með Köln-húðflúr innan á hægri hendi sinni og hann er strax farinn að huga að því að fá sér Arsenal-húðflúr. „Köln skiptir mig svo miklu máli því ég var þar svo lengi. Kannski mun ég líka fá mér Arsenal-húðflúr í framtíðinni því ég kann svo vel við þennan klúbb. Þetta er stórt félag og hver veit nema að ég fái mér Arsenal-húðflúr en það verður þá eftir nokkur ár," sagði Lukas Podolski. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Þjóðverjanum Lukas Podolski líkar lífið hjá Arsenal enda þegar farinn að skora reglulega fyrir Lundúnaliðið. Podolski skoraði sitt þriðja mark í síðustu þremur leikjum í sigri á Montpellier í Meistaradeildinni í vikunni. „Allir hjá Arsenal sáu til þess frá fyrsta degi að vistaskiptin voru mér auðveld. Það voru ekki bara leikmennirnir, þjálfararnir eða aðstoðarmennirnir heldur tóku allir starfsmenn félagins mér fagnandi," sagði Lukas Podolski en hann kom til Arsenal frá Köln í sumar. „Við höfum bara spilað fjóra eða fimm leiki og ég er mjög ánægður að vera strax kominn með þrjú mörk. Ég er mjög sáttur með þessa góðu byrjun hjá mér sem og öllu liðinu," sagði Podolski. „Við spiluðum afar vel um síðustu helgi. Ég vil spila svona fótbolta, eins til tveggja snertinga bolta með að það alltaf í huga að sækja beint á markið. Við höfum samt aðeins spilað fjóra leiki og getum ekki farið að tala um neina titla strax," sagði Podolski. Lukas Podolski er með Köln-húðflúr innan á hægri hendi sinni og hann er strax farinn að huga að því að fá sér Arsenal-húðflúr. „Köln skiptir mig svo miklu máli því ég var þar svo lengi. Kannski mun ég líka fá mér Arsenal-húðflúr í framtíðinni því ég kann svo vel við þennan klúbb. Þetta er stórt félag og hver veit nema að ég fái mér Arsenal-húðflúr en það verður þá eftir nokkur ár," sagði Lukas Podolski.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira