Síðasti séns að gera myndband fyrir Sigur Rós BBI skrifar 31. ágúst 2012 14:08 Nú eru tíu dagar í að frestur renni út til að senda sitt eigið myndband inn í myndbandasamkeppni Sigur Rósar. Samkeppnin er hluti af hinu svonefnda „Valtari mystery film experiment" þar sem ýmsir leikstjórar eru fengnir til að gera myndbönd við lögin af nýjustu plötu Sigur Rósar, Valtara. Sigur Rós fékk nokkra kvikmyndagerðarmenn til að gera myndbönd við diskinn. Hver þeirra fékk væna upphæð til verksins, mátti velja sér lag og gerði svo myndband án nokkurs samráðs við Sigur Rósar menn. Myndböndin hafa verið að birtast í sumar. Einn þáttur í þessu verkefni er að fá almenning til að senda inn myndbönd við lögin. Eitt myndband verður valið og endar sem opinbert myndband við lag af disknum. Sigurvegarinn fær einnig 5 þúsund dollara í verðlaunafé, eða um 600 þúsund krónur. Nú fer hver að verða síðastur til að senda inn sitt myndband því fresturinn rennur út eftir tíu daga. Orri Páll Dýrason í Sigur Rós segir að það hafi verið sönn ánægja að fylgjast með myndböndunum og alltaf jafn spennandi og óvænt að sjá hvernig hver leikstjóri upplifir tónlist hljómsveitarinnar. Hér að neðan má sjá nýjasta myndbandið úr seríunni.Sigur Rós: Dauðalogn from Sigur Rós Valtari Mystery Films on Vimeo. Tónlist Mest lesið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Nú eru tíu dagar í að frestur renni út til að senda sitt eigið myndband inn í myndbandasamkeppni Sigur Rósar. Samkeppnin er hluti af hinu svonefnda „Valtari mystery film experiment" þar sem ýmsir leikstjórar eru fengnir til að gera myndbönd við lögin af nýjustu plötu Sigur Rósar, Valtara. Sigur Rós fékk nokkra kvikmyndagerðarmenn til að gera myndbönd við diskinn. Hver þeirra fékk væna upphæð til verksins, mátti velja sér lag og gerði svo myndband án nokkurs samráðs við Sigur Rósar menn. Myndböndin hafa verið að birtast í sumar. Einn þáttur í þessu verkefni er að fá almenning til að senda inn myndbönd við lögin. Eitt myndband verður valið og endar sem opinbert myndband við lag af disknum. Sigurvegarinn fær einnig 5 þúsund dollara í verðlaunafé, eða um 600 þúsund krónur. Nú fer hver að verða síðastur til að senda inn sitt myndband því fresturinn rennur út eftir tíu daga. Orri Páll Dýrason í Sigur Rós segir að það hafi verið sönn ánægja að fylgjast með myndböndunum og alltaf jafn spennandi og óvænt að sjá hvernig hver leikstjóri upplifir tónlist hljómsveitarinnar. Hér að neðan má sjá nýjasta myndbandið úr seríunni.Sigur Rós: Dauðalogn from Sigur Rós Valtari Mystery Films on Vimeo.
Tónlist Mest lesið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira