Ítalska félagið Inter leggur mikið upp úr því að fá hollenska miðjumanninn Nigel de Jong til félagsins og er tilbúið að senda bakvörðinn Maicon til Man. City í skiptum fyrir De Jong.
Inter hefur nefnilega augastað á bakverði Porto, Alvaro Ribeira, og ætlar sér að kaupa hann í stað Maicon.
Inter er rétt eins og nágrannaliðið AC Milan að spara og því að losa sig við dýra leikmenn. Á þeim lista eru Brasilíumennirnir Maicon og markvörðurinn Julio Cesar.
Inter vill kaupa yngri og ódýrari menn og hreinsanir eru því hafnar.
Inter til í að skipta á Maicon og De Jong

Mest lesið

Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“
Íslenski boltinn

Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila
Enski boltinn

Chelsea meistari sjötta árið í röð
Enski boltinn





Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM
Enski boltinn

Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool
Enski boltinn

Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“
Íslenski boltinn