"Ég þakka guði fyrir að við skyldum ekki taka upp evru" 13. ágúst 2012 13:57 Malcolm Walker, stofnandi og eigandi Iceland Foods, er gestur í nýjasta þættinum af Klinkinu. "Ég þakka guði fyrir að við skyldum ekki taka upp evru," segir Malcolm Walker, stofnandi og forstjóri bresku verslanakeðjunnar Iceland Foods, en hann er gestur okkar í nýjasta þættinum af Klinkinu. Í viðtalinu í Klinkinu fer Malcolm um víðan völl, en hann var staddur á Íslandi í stuttri heimsókn. Sem kunnugt er opnaði nýlega íslensk Iceland Foods verslun í Engihjallanum en í þættinum upplýsti Malcolm að hann hefði leyft Jóhannesi Jónssyni að nota Iceland nafnið og merkið af greiðasemi, en hann segist standa í þakkarskuld við fjölskyldu hans. Þorbjörn Þórðarson, stjórnandi þáttarins, spurði Malcolm m.a út í gjaldmiðlamálin. Aðalspurningin hvort evran lifi af eða ekkiÞið eruð með eigin gjaldmiðil eins og Ísland, sterlingspundið. Það er meiriháttar gjaldmiðlakreppa í Evrópu núna, sérstaklega á Spáni, hræðilegt ástand þar. Hefurðu skoðun á þessum málum? Um að Bretland sé með sinn eigin gjaldmiðil? „Það er útilokað núna að við tökum nokkurn tímann upp evruna, það er öruggt. Aðalspurningin er hvort evran lifi af eða ekki. Ég held að það séu dómsdagsaðstæður hvernig sem fer. Enginn veit hver útkoman verður. Ef ég vissi það gæti ég orðið mjög ríkur. En ég þakka guði fyrir að við skyldum ekki taka upp evru. En ef evran hverfur og drakman og pesetinn koma aftur og fyrirtækin verða verðminni, eins og mun gerast, verður þetta í lagi á endanum en það yrði erfitt fyrir okkur því pundið yrði sjálfsagt of hátt. En ég veit það ekki. Hver veit það?," segir Malcolm Walker. Nýjasta þáttinn af Klinkinu með viðtalinu við Malcolm Walker, má nálgast hér. Klinkið Tengdar fréttir Malcolm Walker: Greiði fyrir Baugsfeðga Vöxtur og uppgangur Iceland Foods í Bretlandi er ævintýri líkastur. Malcolm Walker stofnaði verslunina 1970 í Bretlandi og óx fyrirtækið jafnt og þétt. 12. ágúst 2012 19:44 Mest lesið Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira
"Ég þakka guði fyrir að við skyldum ekki taka upp evru," segir Malcolm Walker, stofnandi og forstjóri bresku verslanakeðjunnar Iceland Foods, en hann er gestur okkar í nýjasta þættinum af Klinkinu. Í viðtalinu í Klinkinu fer Malcolm um víðan völl, en hann var staddur á Íslandi í stuttri heimsókn. Sem kunnugt er opnaði nýlega íslensk Iceland Foods verslun í Engihjallanum en í þættinum upplýsti Malcolm að hann hefði leyft Jóhannesi Jónssyni að nota Iceland nafnið og merkið af greiðasemi, en hann segist standa í þakkarskuld við fjölskyldu hans. Þorbjörn Þórðarson, stjórnandi þáttarins, spurði Malcolm m.a út í gjaldmiðlamálin. Aðalspurningin hvort evran lifi af eða ekkiÞið eruð með eigin gjaldmiðil eins og Ísland, sterlingspundið. Það er meiriháttar gjaldmiðlakreppa í Evrópu núna, sérstaklega á Spáni, hræðilegt ástand þar. Hefurðu skoðun á þessum málum? Um að Bretland sé með sinn eigin gjaldmiðil? „Það er útilokað núna að við tökum nokkurn tímann upp evruna, það er öruggt. Aðalspurningin er hvort evran lifi af eða ekki. Ég held að það séu dómsdagsaðstæður hvernig sem fer. Enginn veit hver útkoman verður. Ef ég vissi það gæti ég orðið mjög ríkur. En ég þakka guði fyrir að við skyldum ekki taka upp evru. En ef evran hverfur og drakman og pesetinn koma aftur og fyrirtækin verða verðminni, eins og mun gerast, verður þetta í lagi á endanum en það yrði erfitt fyrir okkur því pundið yrði sjálfsagt of hátt. En ég veit það ekki. Hver veit það?," segir Malcolm Walker. Nýjasta þáttinn af Klinkinu með viðtalinu við Malcolm Walker, má nálgast hér.
Klinkið Tengdar fréttir Malcolm Walker: Greiði fyrir Baugsfeðga Vöxtur og uppgangur Iceland Foods í Bretlandi er ævintýri líkastur. Malcolm Walker stofnaði verslunina 1970 í Bretlandi og óx fyrirtækið jafnt og þétt. 12. ágúst 2012 19:44 Mest lesið Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira
Malcolm Walker: Greiði fyrir Baugsfeðga Vöxtur og uppgangur Iceland Foods í Bretlandi er ævintýri líkastur. Malcolm Walker stofnaði verslunina 1970 í Bretlandi og óx fyrirtækið jafnt og þétt. 12. ágúst 2012 19:44