Þýski dómarinn ætlar að leggja fram kæru á hendur Luisao Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. ágúst 2012 21:45 Nordicphotos/Getty Dómarinn Christian Fischer segist ætla að kæra Luisao, leikmann Benfica, eftir að Brasilíumaðurinn skallaði hann í æfingaleik Benfica gegn Fortuna Dusseldorf á laugardaginn. Atvikið átti sér stað á 38. mínútu leiksins. Leikmenn Benfica áttu eitthvað vantalað við dómarann þegar Luisao kom aðvífandi. Brasilíumaðurinn virtist skalla Fischer sem féll til jarðar og missti meðvitund. Fischer kom til meðvitundar skömmu síðar en neitaði að halda leik áfram. „Ég hef upptökur af atvikinu til sönnunar. Hann getur sagt hvað sem hann vill. Það gerir yfirlýsingar hans ennþá kjánalegri því allir sáu hvað gerðist," hefur Express eftir dómaranum. „Í tuttugu ára starfstíð minni innan dómarastéttarinnar hef ég aldrei gengið í gegnum neitt þessu líkt, hvorki í minni deildunum eða í Bundesligunni," segir Fischer. Luisao segist hins vegar saklaus. „Ég óttast ekki refsingu og hef hreina samvisku," segir Luisao og knattspyrnustjóri Benfica, Jose Antonio Carraca, tekur í sama streng. „Þetta var eðlilegt samstuð og viðbrögð dómarans voru aumkunarverð. Þetta var hlægilegt." Þýska knattspyrnusambandið segir það koma í hlut portúgalska sambandsins að ákveða hvort Luisao verði refsað fyrir athæfið. Þýski boltinn Tengdar fréttir Luisao rotaði dómara í æfingarleik Brasilíski varnarmaðurinn Luisao sem spilar með Benfica var ekki ánægður með ákvörðun dómarans í æfingarleik Benfica og Fortuna Dusseldorf í dag. 12. ágúst 2012 23:45 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Enski boltinn Fleiri fréttir Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Sjá meira
Dómarinn Christian Fischer segist ætla að kæra Luisao, leikmann Benfica, eftir að Brasilíumaðurinn skallaði hann í æfingaleik Benfica gegn Fortuna Dusseldorf á laugardaginn. Atvikið átti sér stað á 38. mínútu leiksins. Leikmenn Benfica áttu eitthvað vantalað við dómarann þegar Luisao kom aðvífandi. Brasilíumaðurinn virtist skalla Fischer sem féll til jarðar og missti meðvitund. Fischer kom til meðvitundar skömmu síðar en neitaði að halda leik áfram. „Ég hef upptökur af atvikinu til sönnunar. Hann getur sagt hvað sem hann vill. Það gerir yfirlýsingar hans ennþá kjánalegri því allir sáu hvað gerðist," hefur Express eftir dómaranum. „Í tuttugu ára starfstíð minni innan dómarastéttarinnar hef ég aldrei gengið í gegnum neitt þessu líkt, hvorki í minni deildunum eða í Bundesligunni," segir Fischer. Luisao segist hins vegar saklaus. „Ég óttast ekki refsingu og hef hreina samvisku," segir Luisao og knattspyrnustjóri Benfica, Jose Antonio Carraca, tekur í sama streng. „Þetta var eðlilegt samstuð og viðbrögð dómarans voru aumkunarverð. Þetta var hlægilegt." Þýska knattspyrnusambandið segir það koma í hlut portúgalska sambandsins að ákveða hvort Luisao verði refsað fyrir athæfið.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Luisao rotaði dómara í æfingarleik Brasilíski varnarmaðurinn Luisao sem spilar með Benfica var ekki ánægður með ákvörðun dómarans í æfingarleik Benfica og Fortuna Dusseldorf í dag. 12. ágúst 2012 23:45 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Enski boltinn Fleiri fréttir Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Sjá meira
Luisao rotaði dómara í æfingarleik Brasilíski varnarmaðurinn Luisao sem spilar með Benfica var ekki ánægður með ákvörðun dómarans í æfingarleik Benfica og Fortuna Dusseldorf í dag. 12. ágúst 2012 23:45