Þormóður Jónsson mátti sætta sig við tap gegn Brasilíumanninum Rafael Silva í 32-manna úrslitum í +100 kg flokki í júdókeppni Ólympíuleikanna í dag.
Þormóður lýsti bardaganum þannig að honum liði eins og hann hefði lent fyrir bíl þegar Ameríkumeistarinn tók á Íslendingnum.
Valgarður Gíslason, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, fylgdist grannt með gangi mála í morgun og tók þessar myndir.
Árekstur Þormóðs við brasilíska tröllið | Myndasyrpa
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Mest lesið





„Það var engin taktík“
Fótbolti



Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma
Íslenski boltinn

