AGK, lið Ólafs Stefánssonar, er gjaldþrota 31. júlí 2012 09:26 AGK, handboltaliðið sem Ólafur Stefánsson og fleiri Íslendingar leika með í Kaupmannahöfn, er gjaldþrota. Þetta var staðfest í morgun af Sö og Handelsretten í borginni. Eigandi liðsins, Jesper Nielsen, hefur átt í verulegum fjárhagsvandræðum undanfarna mánuði en hann tapaði miklu fé á skartgripafyrirtækinu Pandóru síðasta vetur þegar hlutir í því hröpuðu í verði í kauphöllinni í Kaupmannahöfn. Fyrir utan Ólaf Stefánsson spiluðu Arnór Atlason, Snorri Steinn Guðjónsson og Guðjón Valur Sigurðsson með AGK á síðustu leiktíð. Þess má geta að Jesper Nielsen var ekki sá eini sem tapaði stórt á Pandóru. Það gerði FIH bankinn einnig og þar með Seðlabanki Íslands. Þegar Seðlabankinn seldi FIH bankann á sínum tíma var hluti af kaupverðinu óbeint bundið við gengi Pandóru á hlutabréfamarkaðinum í Kaupmannahöfn. Handbolti Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
AGK, handboltaliðið sem Ólafur Stefánsson og fleiri Íslendingar leika með í Kaupmannahöfn, er gjaldþrota. Þetta var staðfest í morgun af Sö og Handelsretten í borginni. Eigandi liðsins, Jesper Nielsen, hefur átt í verulegum fjárhagsvandræðum undanfarna mánuði en hann tapaði miklu fé á skartgripafyrirtækinu Pandóru síðasta vetur þegar hlutir í því hröpuðu í verði í kauphöllinni í Kaupmannahöfn. Fyrir utan Ólaf Stefánsson spiluðu Arnór Atlason, Snorri Steinn Guðjónsson og Guðjón Valur Sigurðsson með AGK á síðustu leiktíð. Þess má geta að Jesper Nielsen var ekki sá eini sem tapaði stórt á Pandóru. Það gerði FIH bankinn einnig og þar með Seðlabanki Íslands. Þegar Seðlabankinn seldi FIH bankann á sínum tíma var hluti af kaupverðinu óbeint bundið við gengi Pandóru á hlutabréfamarkaðinum í Kaupmannahöfn.
Handbolti Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent