Guðrún Brá og Ragnar Már Íslandsmeistarar unglinga í höggleik 22. júlí 2012 17:26 Guðrún Brá og Ragnar Már með verðlaun sín. Mynd/GSÍmyndir.net Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK, Ragnhildur Kristinsdóttir GR, Saga Traustadóttir GR og Ragnar Már Garðarsson GKG urðu í dag Íslandsmeistarar í flokkum sínum á Íslandsmótinu í höggleik sem fram fór á Kiðjabergsvelli um helgina. Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK varði Íslandsmeistaratitilinn frá því í fyrra í flokki 17-18 ára stúlkna. Guðrún Brá lék hringina þrjá á 229 höggum og vann með þriggja högga mun. Guðrún Brá setti glæsilegt vallarmet af bláum teigum á fyrsta keppnisdegi. Eldra metið bætti hún um tvö högg en hún lék á 69 höggum. Í öðru sæti varð Anna Sólveig Snorradóttir GK en Anna lék á 232 höggum. Í þriðja sæti varð Guðrún Pétursdóttir GR á 233 höggum. Ragnhildur Kristinsdóttir GR varð Íslandsmeistari í flokki telpna 15-16 ára. Ragnhildur lék á 234 höggum eða 21 yfir pari. Í öðru sæti varð Sara Margrét Hinriksdóttir GK á 242 höggum eða 29 yfir pari. Í þriðja sæti varð Gunnhildur Kristjánsdóttir GKG á 249 höggum eða 36 yfir pari. Saga Traustadóttir GR varð Íslandsmeistari í stelpnaflokki 14 ára og yngri, hún lék á 250 höggum eða 47 yfir pari. Önnur varð Gerður Hrönn Ragnarsdóttir GR á 261 höggi eða 48 yfir pari. Í þriðja sæti varð Eva Karen Björnsdóttir GR á 262 höggum eða 49 yfir pari. Ragnar Már Garðarsson varð Íslandsmeistari í flokki pilta 17-18 ára. Ragnar lék á 224 höggum eða 11 yfir pari. Eann fékk fugla á þremur síðustu holunum og vann með eins högga mun. Í öðru sæti varð Íslandsmeistarinn frá því í fyrra, Bjarki Pétursson GB, á 225 höggum eða 12 yfir pari. Í þriðja sæti varð Emil Þór Ragnarsson GKG á 232 höggum eða 19 höggum yfir pari. Leik er ólokið í flokki drengja 14 ára og yngri annars vegar og flokki 15-16 ára drengja hins vegar. Óhætt er að segja að veðrið hafi sett svip sinn á mótið en keppendur fengu allar gerði af veðri allt frá sól og sumaryl yfir í krappa haustlægð með roki og rigningu.Stúlkur 17-18 ára. 1 Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK, 69/ 76/ 84 = 229 +16 2 Anna Sólveig Snorradóttir GK, 73/ 75/ 84 = 232 +19 3 Guðrún Pétursdóttir GR, 73/ 76/ 84 = 233 +20Telpur 15-16 ára. 1 Ragnhildur Kristinsdóttir GR, 77/ 78/ 79 = 234 +21 2 Sara Margrét Hinriksdóttir GK, 81/ 80/ 81 = 242 +29 3 Gunnhildur Kristjánsdóttir GKG, 88/ 78/ 83 = 249 +36Stelpur 14 ára og yngri 1 Saga Traustadóttir GR, 85/ 78 / 87 = 250 +37 2 Gerður Hrönn Ragnarsdóttir GR, 86 / 87/ 88 = 261 +48 3 Eva Karen Björnsdóttir GR, 84/ 85/ 93 =262 +49Piltar 17-18 ára 1 Ragnar Már Garðarsson GKG, 74/ 71/ 79 = 224 +11 2 Bjarki Pétursson GB, 78/ 71/ 76 = 225 +12 3 Emil Þór Ragnarsson GKG, 75/ 78/ 79 = 232 +19 Golf Tengdar fréttir Guðrún Brá og Ragnar Már leiða fyrir lokadaginn á Íslandsmóti unglinga Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK og Ragnar Már Garðarsson úr GKG hafa forystu fyrir lokahringinn á Íslandsmóti unglinga í höggleik en leikið er á Kiðjabergsvelli. Keppendur voru ræstir út snemma í morgun vegna slæmrar veðurspár og náðu flestir keppendur að ljúka leik við sómasamleg veðurskilyrði. 21. júlí 2012 22:15 Guðrún Brá bætti vallarmetið á Kiðjabergsvelli Í dag var leikin fyrsti hringurinn af þremur á Íslandsmóti unglinga en leikið er á Kiðjabergsvelli við frábærar aðstæður. Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK lék fyrsta hringinn á 69 höggum, eða 2 höggum undir pari vallar. Hallgrímur Júlíusson úr GV er efstur í 17-18 ára flokki pilta en hann lék á einu höggi yfir pari eða 72 höggum. 20. júlí 2012 19:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK, Ragnhildur Kristinsdóttir GR, Saga Traustadóttir GR og Ragnar Már Garðarsson GKG urðu í dag Íslandsmeistarar í flokkum sínum á Íslandsmótinu í höggleik sem fram fór á Kiðjabergsvelli um helgina. Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK varði Íslandsmeistaratitilinn frá því í fyrra í flokki 17-18 ára stúlkna. Guðrún Brá lék hringina þrjá á 229 höggum og vann með þriggja högga mun. Guðrún Brá setti glæsilegt vallarmet af bláum teigum á fyrsta keppnisdegi. Eldra metið bætti hún um tvö högg en hún lék á 69 höggum. Í öðru sæti varð Anna Sólveig Snorradóttir GK en Anna lék á 232 höggum. Í þriðja sæti varð Guðrún Pétursdóttir GR á 233 höggum. Ragnhildur Kristinsdóttir GR varð Íslandsmeistari í flokki telpna 15-16 ára. Ragnhildur lék á 234 höggum eða 21 yfir pari. Í öðru sæti varð Sara Margrét Hinriksdóttir GK á 242 höggum eða 29 yfir pari. Í þriðja sæti varð Gunnhildur Kristjánsdóttir GKG á 249 höggum eða 36 yfir pari. Saga Traustadóttir GR varð Íslandsmeistari í stelpnaflokki 14 ára og yngri, hún lék á 250 höggum eða 47 yfir pari. Önnur varð Gerður Hrönn Ragnarsdóttir GR á 261 höggi eða 48 yfir pari. Í þriðja sæti varð Eva Karen Björnsdóttir GR á 262 höggum eða 49 yfir pari. Ragnar Már Garðarsson varð Íslandsmeistari í flokki pilta 17-18 ára. Ragnar lék á 224 höggum eða 11 yfir pari. Eann fékk fugla á þremur síðustu holunum og vann með eins högga mun. Í öðru sæti varð Íslandsmeistarinn frá því í fyrra, Bjarki Pétursson GB, á 225 höggum eða 12 yfir pari. Í þriðja sæti varð Emil Þór Ragnarsson GKG á 232 höggum eða 19 höggum yfir pari. Leik er ólokið í flokki drengja 14 ára og yngri annars vegar og flokki 15-16 ára drengja hins vegar. Óhætt er að segja að veðrið hafi sett svip sinn á mótið en keppendur fengu allar gerði af veðri allt frá sól og sumaryl yfir í krappa haustlægð með roki og rigningu.Stúlkur 17-18 ára. 1 Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK, 69/ 76/ 84 = 229 +16 2 Anna Sólveig Snorradóttir GK, 73/ 75/ 84 = 232 +19 3 Guðrún Pétursdóttir GR, 73/ 76/ 84 = 233 +20Telpur 15-16 ára. 1 Ragnhildur Kristinsdóttir GR, 77/ 78/ 79 = 234 +21 2 Sara Margrét Hinriksdóttir GK, 81/ 80/ 81 = 242 +29 3 Gunnhildur Kristjánsdóttir GKG, 88/ 78/ 83 = 249 +36Stelpur 14 ára og yngri 1 Saga Traustadóttir GR, 85/ 78 / 87 = 250 +37 2 Gerður Hrönn Ragnarsdóttir GR, 86 / 87/ 88 = 261 +48 3 Eva Karen Björnsdóttir GR, 84/ 85/ 93 =262 +49Piltar 17-18 ára 1 Ragnar Már Garðarsson GKG, 74/ 71/ 79 = 224 +11 2 Bjarki Pétursson GB, 78/ 71/ 76 = 225 +12 3 Emil Þór Ragnarsson GKG, 75/ 78/ 79 = 232 +19
Golf Tengdar fréttir Guðrún Brá og Ragnar Már leiða fyrir lokadaginn á Íslandsmóti unglinga Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK og Ragnar Már Garðarsson úr GKG hafa forystu fyrir lokahringinn á Íslandsmóti unglinga í höggleik en leikið er á Kiðjabergsvelli. Keppendur voru ræstir út snemma í morgun vegna slæmrar veðurspár og náðu flestir keppendur að ljúka leik við sómasamleg veðurskilyrði. 21. júlí 2012 22:15 Guðrún Brá bætti vallarmetið á Kiðjabergsvelli Í dag var leikin fyrsti hringurinn af þremur á Íslandsmóti unglinga en leikið er á Kiðjabergsvelli við frábærar aðstæður. Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK lék fyrsta hringinn á 69 höggum, eða 2 höggum undir pari vallar. Hallgrímur Júlíusson úr GV er efstur í 17-18 ára flokki pilta en hann lék á einu höggi yfir pari eða 72 höggum. 20. júlí 2012 19:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Guðrún Brá og Ragnar Már leiða fyrir lokadaginn á Íslandsmóti unglinga Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK og Ragnar Már Garðarsson úr GKG hafa forystu fyrir lokahringinn á Íslandsmóti unglinga í höggleik en leikið er á Kiðjabergsvelli. Keppendur voru ræstir út snemma í morgun vegna slæmrar veðurspár og náðu flestir keppendur að ljúka leik við sómasamleg veðurskilyrði. 21. júlí 2012 22:15
Guðrún Brá bætti vallarmetið á Kiðjabergsvelli Í dag var leikin fyrsti hringurinn af þremur á Íslandsmóti unglinga en leikið er á Kiðjabergsvelli við frábærar aðstæður. Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK lék fyrsta hringinn á 69 höggum, eða 2 höggum undir pari vallar. Hallgrímur Júlíusson úr GV er efstur í 17-18 ára flokki pilta en hann lék á einu höggi yfir pari eða 72 höggum. 20. júlí 2012 19:30