Bolt ætlar sér að hlaupa á 9,4 sek á ÓL í London 24. júlí 2012 12:00 Usain Bolt ætlar sér stóra hluti á ÓL í London. Nordic Photos / Getty Images Spretthlauparinn Usain Bolt ætlar sér að bæta heimsmetin sem eru í hans eigu í 100 m og 200 metra hlaupi á Ólympíuleikunum sem hefjast í London um næstu helgi. Jamaíkumaðurinn telur að hann geti komið í mark í 100 metra hlaupinu á 9,4 sekúndum og það met verður aldrei bætt að mati Bolt. Glen Mills, þjálfari Bolt, spáði því fyrir nokkrum árum að skjólstæðingur hans myndi ná bestum árangri þegar hann væri 26 ára gamall. Bolt heldur upp á 26 ára afmælið sitt tveimur vikum eftir að keppni lýkur á ÓL. Bolt setti heimsmetin í greinunum á HM árið 2009 sem fram fór í Berlín. Hann hljóp 100 metrana á 9,58 sek., og 200 metrana á 19,19 sekúndum. „Það er erfitt að spá fyrir um hvenær ég get hlaupið á 9,4. En á svona stórmóti er ég einbeittari en áður – og þá þarf maður að láta verkin tala," sagði Bolt við enska fjölmiðla í gær. Hann mun fá gríðarlega harða keppni frá keppinautum sínum og þar fer landi hans Yohan Blake fremstur í flokki. Bolt tapaði fyrir Blake í báðum greinunum á úrtökumóti fyrir ÓL á Jamaíku. Blake varð heimsmeistari á síðasta ári í 100 metra hlaupi þar sem að Bolt var dæmdur úr leik eftir að hafa þjófstartað. Bolt er á þeirri skoðun að 9,4 sek sé sá tími sem hægt sé að ná. „Það er ekki hægt að hlaupa á 9,2. Mannslíkaminn er ekki gerður fyrir slíkan hraða," sagði heimsmethafinn. Frjálsar íþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Spretthlauparinn Usain Bolt ætlar sér að bæta heimsmetin sem eru í hans eigu í 100 m og 200 metra hlaupi á Ólympíuleikunum sem hefjast í London um næstu helgi. Jamaíkumaðurinn telur að hann geti komið í mark í 100 metra hlaupinu á 9,4 sekúndum og það met verður aldrei bætt að mati Bolt. Glen Mills, þjálfari Bolt, spáði því fyrir nokkrum árum að skjólstæðingur hans myndi ná bestum árangri þegar hann væri 26 ára gamall. Bolt heldur upp á 26 ára afmælið sitt tveimur vikum eftir að keppni lýkur á ÓL. Bolt setti heimsmetin í greinunum á HM árið 2009 sem fram fór í Berlín. Hann hljóp 100 metrana á 9,58 sek., og 200 metrana á 19,19 sekúndum. „Það er erfitt að spá fyrir um hvenær ég get hlaupið á 9,4. En á svona stórmóti er ég einbeittari en áður – og þá þarf maður að láta verkin tala," sagði Bolt við enska fjölmiðla í gær. Hann mun fá gríðarlega harða keppni frá keppinautum sínum og þar fer landi hans Yohan Blake fremstur í flokki. Bolt tapaði fyrir Blake í báðum greinunum á úrtökumóti fyrir ÓL á Jamaíku. Blake varð heimsmeistari á síðasta ári í 100 metra hlaupi þar sem að Bolt var dæmdur úr leik eftir að hafa þjófstartað. Bolt er á þeirri skoðun að 9,4 sek sé sá tími sem hægt sé að ná. „Það er ekki hægt að hlaupa á 9,2. Mannslíkaminn er ekki gerður fyrir slíkan hraða," sagði heimsmethafinn.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum